Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2020, Side 102

Náttúrufræðingurinn - 2020, Side 102
Náttúrufræðingurinn 102 Á árunum 2005–2008 var fæða seið- anna borin saman við smádýr í reki í Sogi við Alviðru. Árin 1986–1998 var fæðan flokkuð í aðal- og aukafæðu. Aðalfæða er sú fæða sem tók mest rúm- mál í maga viðkomandi seiðis, önnur fæða var flokkuð sem aukafæða. Frá 1999 hefur hlutfallslegt rúmmál allra fæðugerða verið metið. Til að samræma langtímagögnin voru fæðugögn áranna 1999–2016 einnig flokkuð í aðal- og aukafæðu. Við framsetningu þessara langtímagagna var miðað við tíðni fiska með viðkomandi fæðuflokk sem aðal- fæðu í maga (fæða í mestu rúmmáli).26 Skörun í fæðusamsetningu mismun- andi aldurshópa seiða og mismunandi tegunda var reiknuð með eftirfarandi formúlu:27 Í formúlunni er (e. overlap index) skörun í hundraðshlutum milli fisk- tegunda eða aldurshópa x og y og pxi og pyi er tíðni fiska x og y með viðkomandi fæðugerð sem aðalfæðu i í prósentum og n er fjöldi fiska með fæðugerð i sem aðalfæðu. Skörunarstuðullinn getur lægstur verið 0 (engin skörun á fæðugerðum) og hæstur 100% (allar fæðugerðir hafa jafnmikið vægi milli tegunda eða aldurshópa). Þegar skör- unarstuðullinn er hærri en 60% er talað um marktækni á skörun fæðunnar.28 Við samanburð dýrareks og fæðu seiða var metið rúmmálshlutfall fæðu í maga seiða og var rúmmálshlutfall dýra í reki metið á sama hátt. Stuðull var fundinn með sjónmati, og með hliðsjón af mæligildum úr öðrum rannsóknum, til umbreytingar úr fjölda í reki í rúm- mál fyrir hverja fæðugerð.20,29 Niður- staðan var sú að hver einstaklingur meðal krabbadýra í reki væri að jafnaði 100 sinnum minni en hver bitmýslirfa. Sýnum af dýrum á reki í árvatninu var safnað með rekháfum við Alviðru frá 2005 til 2008. Sýnunum var safnað á sama tíma og á sama stað og söfnun seiða til fæðugreiningar fór fram. Mark- miðið með sýnatökum úr reki var að fá mælikvarða á magn dýra sem væru á reki í Sogi og þar með mögulegt fæðu- framboð fyrir seiði. Magn smádýra í reki var staðlað með tilliti til rúmmáls vatns sem um háfana fór og var meðal- tal þeirra tveggja eða fjögurra sýna sem tekin voru notað til samanburðar. Sýni voru varðveitt í 70% etanóli. Háfarnir voru látnir safna í 10 til 30 mínútur. Háfarnir eru gerðir úr plasthólkum (Ø 10,2 cm) með áföstum netpoka sem hefur 250 μm möskvastærð. Straum- hraði var mældur með Flow Tracker- mæli (Son Tek) og rúmmál þess vatns reiknað sem síað var. Sýnum var safnað í allnokkrum straumi eða frá 0,67–1,05 m/sek. Margfeldi straumhraða m/s, flatarmáls plasthólksopsins (m²) og síunartíma (s) gefur magn þess vatns (m³) sem síað var úr. Sýnin voru skoðuð undir víðsjá á rannsóknarstofu og dýrin talin og greind til tegundahópa. NIÐURSTÖÐUR FÆÐA SEIÐA VIÐ SAKKARHÓLMA Fæða var greind úr samtals 128 seiðum sem rafveidd voru við Sakk- arhólma (stöð 609, 2. og 3. mynd) í ágúst til september árin 1997–2016. Þar af voru 42 laxaseiði, 24 urriðaseiði og 62 bleikjuseiði. Seiðin voru öll á fyrsta ári nema þrjú laxaseiði og eitt bleikjuseiði sem voru eins árs. Við Sakkarhólma voru bitmýslirfur aðalfæða 78,6% laxa- seiða (2,8–9,7 cm), en rykmýslirfur og fullorðin skordýr voru aðalfæða 9,5% og 11,9% seiðanna (4. mynd A). Lirfur bit- 2. mynd. Yfirlitsmynd af hluta af vatnasviði Sogsins. Fram koma staðir og númer söfnunar- stöðva til fæðurannsókna. – Map over part of Sog watershed. Location and number of sam- pling stations for food analysis are shown. 0 1 2 km N Alviðra Söfnunarstöðvar Bíldsfell Breiðan Ásgarður Ásgarðs lækur Be rja ho lts læ ku r Sakkarhólmi Kaldárhöfði Steingrímsstöð Írafossvirkjun Sy ðr i-B rú Ölfusá Hvítá So g Tungu á Ytriá Austurá Brúará Efra-Sog 630 609 Þingvallavatn Úl fljó ts va tn Ál fta va tn Ófiskgengur foss Virkjanir Ljósafossvirkjun 𝑎𝑎 = 100 1− 0,5 (𝑝𝑝𝑥𝑥𝑖𝑖 − 𝑝𝑝𝑦𝑦𝑖𝑖 ) 𝑛𝑛 𝑖𝑖
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.