Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2020, Síða 106

Náttúrufræðingurinn - 2020, Síða 106
Náttúrufræðingurinn 106 0% 10% N: 196 115 32 0+ 1+ 2+ Annað / Other items Fullorðin skordýr / Incecta imago Rykmýspúpur / Chironomidae pupae Vorflugulirfur / Trichoptera larvae Rykmýslirfur / Chironomidae larvae Bitmýslirfur / Simuliidae larvae Annað / Other items Fullorðin skordýr / Incecta imago Rykmýspúpur / Chironomidae pupae Vorflugulirfur / Trichoptera larvae Rykmýslirfur / Chironomidae larvae Bitmýslirfur / Simuliidae larvae 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% Tí ðn i s em a ða lfæ ða / P ro po rt io n as m aj or fo od it em 0% 10% 21 2002 16 2004 15 2005 8 2006 6 2007 29 2008 18 2009 21 2010 17 2011 10 2012 12 2013 7 2014 10 2015 6 2016 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% Tí ðn i s em a ða lfæ ða / P ro po rt io n as m aj or fo od it em laxaseiðum enda þótt þær fyndust í mjög litlum mæli í rekinu og á botni.30 Það er því greinilegt að laxaseiðin velja fæðudýr og stærðin skiptir mestu máli. Tiltölulega stór aðgengileg dýr eru tekin fram yfir smærri dýr. Þetta verður meira áberandi eftir því sem seiðin stækka. Munur var á fæðusamsetningu seiða í Sogi eftir tegundum. Mestur var munurinn (minnsta skörunin) milli laxa- og bleikjuseiða en minnstur (mesta skörun) milli urriða- og laxa- seiða og urriða- og bleikjuseiða. Einkum var þetta áberandi við Alviðru. Laxa- seiðin átu mest bitmýslirfur en urriða- seiðin tóku meira vorflugulirfur og ryk- mýspúpur og algengasta fæða bleikju- seiðanna var flugur og rykmýspúpur. Skörunin milli bleikju og urriða var mest í rykmýspúpum og bitmýslirfum. Í ánni Reisa í Norður-Noregi kom fram skýr munur á fæðusamsetningu laxa- og bleikjuseiða og voru bleikjuseiðin meira í yfirborðsfæðu en laxaseiðin.40 Í fæðu seiða í Elliðaánum kom ekki fram mikill munur á fæðu milli laxa- og urriðaseiða.22 Helsti munurinn var að hjá urriða voru bitmýslirfur í mun minna mæli í fæðunni og fullorðnar tví- vængjur í meira mæli. Fæðuvalið mark- ast trúlega mjög af atferli seiðanna og búsvæðavali. Rannsóknir á atferli lax- fiskaseiða í íslenskum ám hafa sýnt að þótt algengast sé að seiðin leiti að bráð úr kyrrstöðu og taki fæðuna af stuttu færi er áberandi munur á milli tegunda. Bleikjuseiði hafa reynst mun hreyfan- legri við fæðunám en bæði laxaseiði og urriðaseiði.14 Einnig var greinilegur munur á vali búsvæða eftir straum- hraða. Lax valdi búsvæði í mestum straumhraða og bleikja í minnstum straumhraða.14 Bleikjuseiðin taka því að líkindum meira af fæðunni af yfirborði ofar í vatnssúlunni og við yfirborð en laxa- og urriðaseiði.40 Munur er einnig á búsvæðavali innan tegunda eftir aldri. Stærri seiði kjósa yfirleitt að vera á meira dýpi en hin minni, í meiri straumi og við grófari botngerð.40 Búsvæðavalið endurspeglast síðan í fæðu seiðanna.42 Frá 2002 var hlutfall laxaseiða á fyrsta ári, þar sem bitmýslirfur voru aðalfæðan, nokkuð stöðugt og alltaf yfir 56% (57–100%) og flest ár yfir 80%. Það er athyglisvert og sýnir mikilvægi bitmýslirfna sem fæðu seiða snemma á æviskeiði þeirra. Það er athyglisvert og sýnir mikilvægi bitmýslirfna sem fæðu seiða snemma á æviskeiði þeirra. Þekkt 5. mynd. Hlutfallsleg tíðni (%) laxaseiða á fyrsta (0+), öðru (1+) og þriðja ári (2+) í Sogi við Alviðru með viðkomandi fæðugerð sem aðalfæðu (aðalfæða er sú fæðugerð sem er í mestu magni í maga). Sýnum var safnað í ágúst til október 1986–2016. Neðan hverrar súlu er skráður fjöldi seiða hvers árgangs. – Frequency of occurrence (%) of salmon juveniles by age (0+,1+ and 2+) in River Sog at Alviðra with food items as main food. Based on fish sampled in August to October 1986–2016. Numbers of fish inspected for food analysis are shown below bars. 6. mynd. Hlutfallsleg tíðni (%) laxaseiða á fyrsta ári (0+) í Sogi við Alviðru með viðkomandi fæðugerð sem aðalfæðu í ágúst og september á árabilinu 2002–2016 (aðalfæða er sú fæðugerð sem er í mestu magni í maga). Neðan hverrar súlu er skráður fjöldi seiða sem fæða var greind úr á hverju ári. – Frequency of occurrence (%) of age 0+ salmon juveniles in River Sog at Alviðra with food items as main food. Based on fish sampled in August to October 2002–2016. Numbers of fish inspected for food analysis are shown below bars.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.