Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2020, Síða 108

Náttúrufræðingurinn - 2020, Síða 108
Náttúrufræðingurinn 108 er að breytileiki getur verið allnokkur á milli ára í fæðusamsetningu laxaseiða.22 Þótt nokkur breytileiki hafi komið fram í þéttleika bitmýslirfna á botni við Alviðru8 virðist hann ekki koma fram í fæðusamsetningu seiða á fyrsta ári milli ára. Fæðuframboðið getur hins vegar haft áhrif á vöxt og afkomu seiðanna.19,43 Við Sakkarhólma í Sogi náðust ein- göngu seiði á fyrsta ári til greiningar. Líkt og við Alviðru var fæða yngstu laxaseiðanna þar aðallega bitmýslirfur. Þetta sýnir mikilvægi bitmýslirfnanna fyrir smæstu seiðin bæði ofan og neðan til í Sogi. Urriðaseiðin við Sakkarhólma tóku bitmýslirfur í meira mæli en við Alviðru og kann munurinn að tengjast því að urriðaseiðin við Alviðru voru eldri og stærri en við Sakkarhólma. Lítill munur var á fæðusamsetningu bleikju- seiða efst og neðst í Sogi. Bleikja virðist ekki taka fæðu beint af botni heldur úr vatnsbolnum og af yfirborði. Smádýr á botni, einkum skor- dýralirfur, eru þýðingarmikil fæða lax- fiskaseiða í Sogi. Lirfur bitmýs höfðu mest vægi hjá laxaseiðum bæði ofarlega og neðarlega í Sogi. Það helgast af því að bitmý er ríkjandi smádýr á botni Sogs- ins. Þrátt fyrir mikinn fjölda krabba- dýra á reki í Sogi voru þau ekki í fæðu seiðanna. Fæðan virðist tekin bæði á reki og af botni og seiðin velja fæð- una eftir stærð dýra. Bitmýslirfur hafa mest vægi í fæðu fyrir yngstu seiðin, en eftir því sem seiðin stækka verður fæðan fjölbreyttari og stærri fæðudýr koma fram í maga þeirra. Frekari rann- sókna er þörf á fæðu og fæðuvali fiska í íslenskum ám. Þar gætu greiningar á stöðugum samsætum og DNA-greining komið að gagni. SUMMARY FOOD OF SALMONIDS IN RIVER SOG All three salmonids species that live in Iceland, Atlantic salmon, brown trout and Arctic charr, can be found in River Sog, Atlantic salmon being the domi- nant species. Fish have been monitored in River Sog annually since 1985. This paper presents the results of research of the food of salmonid juveniles with the main aim on Atlantic salmon. Ben- thic invertebrates, especially insect lar- vae, were the most common food items 1. Pétur M. Jónasson & Lindegaard, C. 1988. Ecosystem studies of North Atlantic Ridge lakes. Verhandlungen des Internationalen Vereinigung für theoretische und angewandte Limnologie 23. 394–403. 2. Hilmar J. Malmquist 1998. Ár og vötn á Íslandi: Vistfræði og votlendistengsl. Bls. 37–55 í: Íslensk votlendi, verndun og nýting (ritstj. Jón S. Ólafsson). Háskólaútgáfan, Reykjavík. 3. Gísli Már Gíslason, Jón S. Ólafsson & Hákon Aðalsteinsson 1999. Macroinver- tebrate communities in rivers in Iceland. Í: (Ritstj. Friberg, N. & Carl, J.D.) Bio- diversity in benthic ecology. Proceedings from Nordic benthological meeting in Silkeborg, Denmark, 13–14 November 1997. NERI technical report no. 266. National environmental research Institute, Árósum. 53–61. 4. Gísli Már Gíslason 1991. Lífríkið í Laxá. Bls. 219–235 í: Náttúra Mývatns (ritstj. Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson). Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík. 5. Gísli Már Gíslason & Vigfús Jóhannsson 1985. Bitmýið í Laxá í Suður-Þingeyjar- sýslu. Náttúrufræðingurinn 55(4). 175–194. 6. Magnús Jóhannsson, Benóný Jónsson & Ragnhildur Magnúsdóttir 2004. Fisk- og botndýrarannsóknir ásamt búsvæðamati í Sogi og þverám þess 2003. Veiði- málastofnun (VMST-S/04004), Reykjavík. 34 bls. 7. Magnús Jóhannsson, Benóný Jónsson & Ragnhildur Magnúsdóttir 2005. Fisk- og botndýrarannsóknir í Sogi og þverám þess árið 2004. Veiðimálastofnun (VMST-S/05002), Reykjavík. 30 bls. 8. Magnús Jóhannsson, Guðni Guðbergsson & Jón S. Ólafsson 2011. Lífríki Sogs. Samantekt og greining á gögnum frá árunum 1985–2008. Veiðimálastofnun (VMST/11049; LV-2011/089), Reykjavík. 112 bls. HEIMILDIR ÞAKKIR Landsvirkjun hefur að miklu leyti kostað rannsóknir í Sogi ásamt Veiðifélagi Árnesinga. Höfundar færa fyrirtækinu og félaginu bestu þakkir fyrir framlag sitt. Við þökkum Guðna Guðbergssyni fyrir yfirlestur greinarinnar og Jóni S. Ólafssyni fyrir yfirlestur og hjálp við tölfræðiúrvinnslu. of salmonids in Sog. Simuliidae larvae were the main food item of salmon juveniles, both in the upper and lower reaches of Sog. This can be explained by the dominance of simuliidae larvae in the benthic invertebrate commu- nity, feeding on organic drift from Lake Þingvallavatn. Despite of a great num- ber of drifting crustaceans they were not found in the diet of salmonids. Prey items seem to be taken both from the drift and directly from the bottom. Sim- uliidae larvae were the main food item of young salmon fry (0+), but as they grow the diet was more diverse and with greater food items. Trichopteran larvae were the main food items of two years old salmon parr (2+). Differences were found in the diet between spe- cies, where the diet of salmon and charr juveniles was significantly different but less difference was in the diet between trout and salmon and trout and charr. Studies on the diet and food selection of salmonids in Icelandic rivers are still few and further studies on this topic are needed. 9. Kalleberg, H. 1958. Observation in a stream tank of territoriality and competi- tion in juvenile salmon and trout (Salmo salar L. and S. trutta L.). Reports of the Institute of Freshwater Research, Drottningholm 39. 55–99. 10. Keeley, E.R. & Grant, J.W.A. 1995. Allometric and environmental correlates of territory size in juvenile Atlantic salmon (Salmo salar). Canadian Journal of Fisheries and Aquatic Sciences 52. 186–196. 11. Chapman, D.W. & Bjornn, T.C. 1969. Distribution of salmonids in streams, with special reference to food and feeding. Bls. 153–176 í: Salmon and trout in streams (ritstj. Northcote, P.G.). University of British Columbia, Vancouver. 12. Wankowski, J.W.J. & Thorpe, J.E. 1979. Spatial distribution and feeding in At- lantic salmon (Salmo salar L.) juveniles. Journal of Fish Biology 14. 239–247. 13. Jonsson, B. & Jonsson, N. 2011. Ecology of Atlantic Salmon and Brown Trout: Habitat as a template for life histories. Springer, New York. (Einkum vísað til kaflans „Habitat use“, bls. 67–137). 14. Tunney, T.D. & Stefán Óli Steingrímsson 2012. Foraging mode variation in three stream-dwelling salmonid fishes. Ecology of Freshwater Fish 21. 570–580. 15. Stefán Óli Steingrímsson, Tunney, T.D. & Guðmundur Smári Gunnarsson 2015. Fæðu- og óðalsatferli ungra laxfiska í íslenskum ám. Náttúrufræðingurinn 85(1–2). 28–36. 16. Tumi Tómasson 1975. Undersökning av juvenila lax- og öringpopulationer i Úlfarsá, en liten islänsk älv. Námsverkefni við háskólann í Uppsölum. 22 bls. 17. Þórólfur Antonsson 1983. Vöxtur, fæða og fæðuframboð laxa- og urriðaseiða í Leirvogsá 1981. Prófritgerð framhaldsnáms við líffræðiskor Háskóla Íslands. 54 bls. 18. Finnur Garðarsson 1983. Tetthet, vekst og produksjon av lakseyngel (Salmo salar L.) i elven Ellidaár og Hólmsá på Island. Cand. scient.-ritgerð við Óslóarháskóla. 75 bls. 19. Magnús Jóhannsson 1984. Ernæring, tetthet og vekst hos årsyngel av laks (Salmo salar L.) i elven Bugða i Island. Cand. scient.-ritgerð við Óslóarháskóla. 82 bls. 20. Stefán Óli Steingrímsson & Gísli M. Gíslason 2002. Body size, diet and growth of landlocked brown trout, Salmo trutta, in the subarctic River Laxá, North- East Iceland. Environmental Biology of Fishes 63. 417–426.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.