Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2020, Qupperneq 118

Náttúrufræðingurinn - 2020, Qupperneq 118
Náttúrufræðingurinn 118 AÐRAR HUGMYNDIR UM VEGSTÆÐI Þeir sem gagnrýna vegstæði eru oft afgreiddir með hraði sem and- stæðingar samgöngubóta. Sá stimp- ill er ekki gott veganesti í rökræðum við stjórnvöld. Pétri M. Jónassyni þótti því mikilvægt að benda á aðrar lausnir á samgönguvanda svæðisins. Höfundur þessarar greinar fór meðal annars með Pétri til fundar við þá fyrr- verandi ráðuneytisstjóra í samgöngu- ráðuneytinu, sem var einnig um langt árabil stjórnandi hjá Vegagerðinni, til að ræða aðrar leiðir til að bæta samgöngur á svæðinu. Umræddur reynslubolti taldi að ráðagerð Vega- gerðarinnar um veg 365 væri „veg- tæknilega út í hött“ þar sem verið væri að beina umferð frá beinum breiðum vegi með 90 km/klst. hámarkshraða inn á veg í þjóðgarði sem er lag- aður að landslagi og með hámarks- hraðann 50 km/klst. Í kjölfar þessa fundar setti Pétur fram tillögu að vegi sem færi yfir Lyngdalsheiði á móts við virkjanirnar í Soginu (sjá leið 3 á 2. mynd). Freysteinn Sigurðsson, þáverandi varaformaður Landverndar, skrifaði í mars 2008 greinargerð fyrir samtökin um vegalagningu á svæðinu þar sem skoðaðir voru margir valkostir.8 Þar segir á bls. 8: [R]ökin fyrir þörfinni á Gjábakka- vegi [eru] afar veigalítil, og réttlæta á engan hátt svona dýra framkvæmd, hvernig sem á málið er litið. Vegur þessi virðist því vera hrein og bein þarfleysa. Yfirlýstri gagnsemi hans ... má ná með öðrum hætti, eins og hér síðar greinir. Ekki nóg með það, að hann sé þarflaus, hann getur valdið meiri háttar spjöllum á umhverfinu, sem vega miklu þyngra en það litla gagn, sem að honum gæti verið. Í greinargerð Landverndar eru kynntir fjórir meginvalkostir um sam- göngubætur á svæðinu í stað áforma Vegagerðarinnar um veg 365, og tvær hugmyndir um nýjar leiðir frá svæðinu sem tengt gætu það við þjóðvegakerfið. Skoðanakönnun á netinu sýndi mikinn stuðning við þá valkosti sem Land- vernd kynnti. Þessir kostir koma fram á 2. mynd. 2. mynd. Fjórir valkostir sem Landvernd kynnti í stað áforma Vegagerðarinnar um legu vegar 365. Kort á bls. 4 í greinargerð Landverndar um valkosti í vegagerð við Þingvallavatn.8 MATSFERLIÐ Samkvæmt lögum var hinn ráðgerði 365 það mikill að umfangi að meta þurfti umhverfisáhrif (3. mynd). UMHVERFISMAT I – SIGUR! Vegur 365 kemur fram í Aðal- skipulagi Laugardalshrepps 2000– 2012.10 Árið 2004 lítur fyrra umhverfis- mat Vegagerðarinnar dagsins ljós og er þar greint frá „fjórum raunhæfum kostum“.11 Kostur 1 (leið 1 á 3. mynd), sem er lagfæring á þáverandi Gjábakka- vegi (sem er hluti af gamla Kóngsveg- inum), var þó ekki metinn þar sem Vegagerðin taldi hann ekki „raunhæfan kost“. Hinn 11. nóvember 2004 fellst Skipulagsstofnun á framkvæmdina.6 Þann úrskurð kæra Pétur M. Jón- asson, Náttúruverndarsamtök Íslands og Landvernd til umhverfisráðherra. Sú kæra leiddi til þess að umhverfis- ráðherra felldi úrskurð skipulagsstjóra úr gildi 28. júní 2005 með þeim rökum að meta beri endurbyggingu Gjábakka- vegar sem raunhæfan kost.12 UMHVERFISMAT II – NIÐURSTAÐA MEÐ SKILYRÐUM SEM EKKI VORU UPPFYLLT Vegagerðin leggur ekki árar í bát. Nýtt mat hefst án tafar og í maí 2006 fellst Skipulagsstofnun á áform um að leggja veg- inn samkvæmt leið 7 (sjá kort Vegagerðar, 3. mynd). Pétur M. Jónasson kærir þann úrskurð til umhverfisráðherra í bréfi 26. júní 2006. Í umsögn frá 10. október 2006 um stjórnsýslukæruna tekur Umhverfis- stofnun undir sjónarmið Péturs. Tæplega ári síðar, í maí 2007, úrskurðar umhverfis- ráðherra Vegagerðinni í hag, en með skil- yrðum um mælingar á ákomu loftaðbor- innar köfnunarefnismengunar áður en framkvæmdir hæfust og í fimm ár eftir að framkvæmdum lyki. Mælingar skyldi skipuleggja í samráði við Umhverfis- stofnun (4. mynd).13 Pétur heldur málinu áfram í þeirri von að nýr umhverfisráðherra, sem tók við sumarið 2007, líti málið öðrum augum. Hinn 8. ágúst 2007 sendir Pétur ráðherr- anum bréf með ósk um að málið verði tekið upp aftur vegna þess að ráðuneytið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.