Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Page 6
Kápumynd:
Kápumyndin sem sýnir landslag við Eskiíjörð er eftir Þórunni Víðisdóttur, framhaldsskólakennara. Þórunn
er frönsku- og spænskukennari að mennt og kennir við Menntaskólann á Egilsstöðum. Hún hefur frá unga
aldri fengist við að mála í frístundum og hefur sótt námskeið hér heima í olíu og vatnslitum og einnig tekið
námskeið í grafik hjá Kirsten Kjær Museum á Jótlandi. Þórunn hefur sýnt verk sín á Kaffi Nielsen á
Egilsstöðum og tekið þátt i samsýningu í Kirkjumiðstöðinni á Eskifírði. Þá hefur mynd eftir hana prýtt
jólakort Fjarðabyggðar. Ljósmynd: Pétur Sörensson.
Höfundar efnis:
Anna Björk Guðjónsdóttir, f. 1959, kennari. Búsett á Egilsstöðum.
Benedikt Guðnason, f. 1903, bóndi í Asgarði í Vallahreppi. Lést árið 1992.
Einar G. Pétursson, f. 1941, sagnfræðingur, fyrrv. starfsmaður Ámastofnunar. Búsettur í Reykjavík.
Geir Sigurðsson frá Rauðholti, f. 1902, bóndi á Hvaleyri í Hafnarfírði og víðar. Lést 1982.
Gissur O. Erlingsson f. 1909, þýðandi, kennari og fyrrverandi stöðvarstjóri hjá Pósti og síma. Búsettur í
Reykjavík.
Guðný Zoéga, f. 1969, fomleifafræðingur, starfar hjá Byggðasafni Skagfírðinga. Búsett á Sauðárkróki.
Helgi Hallgrímsson frá Droplaugarstöðum, f. 1935, náttúmfræðingu og rithöfundur. Búsettur á
Egilsstöðum.
Hjörleifur Guttormsson, f. 1936, náttúmfræðingur og rithöfundur. Búsettur í Neskaupstað.
Ingvar Sigurðsson, f. 1887, prestur á Desjarmýri í Borgarfírði. Lést árið 1967.
Ólafía Herborg Jóhannsdóttir, f. 1945, kaupmaður. Búsett í Fellabæ.
Sigurður Kristinsson, f. 1925, fyrrverandi kennari frá Refsmýri í Fellum, Búsettur í Reykjavík.
Zóphónías Stefánsson f. 1905, bóndi á Mýmm í Skriðdal. Lést árið 2000.
4