Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Qupperneq 15

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Qupperneq 15
Úr ruslakistunni taka hann saman að kvöldi. Þar stunduðum við Nonni bróðir fyrstu launuðu vinnuna, ég sjö ára pottormur, hann árinu eldri. Roguðumst við með nokkra flatta þorska á handbörum frá stakki að morgni, að honum þegar líða tók að kvöldi, eftir að þeir höfðu legið í sólinni lungann úr deginum. Á veturna stundaði faðir minn sem fyrr smíðar á verkstæði Gissurar bróður síns, en dvaldist á Borgarfirði á sumrum. Um haustið 1914 fór hann að venju suður til starfa á verkstæði bróður síns. Var það okkur bræðrum mikið tilhlökkunarefni þegar hans var von að vori, enda færði hann okkur þá einhvern smáglaðning. Meðal þess sem við eignuðumst þannig var „slagbolti“, og jukust vinsældir okkar til muna þegar við réðum yfir slíku þarfaþingi, enda fáséð þama á hjara heims um þessar mundir. Fór svo að eldri strákar í þorpinu, eða helsti forsprakki þeirra, lögðu hald á gripinn og höfðum við bræður lítil not af honum uppfrá því. Þó fengum við að vera með í boltaleik í krafti eignaréttarins. En þar kom að boltinn sprakk. Var í fyrstu reynt að líma á hann bætur, en þær dugðu illa og svo kom að hann dæmdist ónýtur og var afskrifaður. En nú vom strákar búnir að kynnast leik með alvörubolta, og gangskör að því gerð að útvega nýjan. Þegar hann kom hófust leikar að nýju, og nú fýsti okkur bræður að vera líka með. En ekki reyndist það auðsótt. „Það er ekki hægt að hafa ykkur með, kannski sprengið þið boltann!“ Og þar við sat. Svona var heimsins réttlæti í þá daga - og hefur víst lítið batnað. Á heitum sumardögum tíndum við stundum af okkur spjarirnar og busluðum í Svínalæknum, sem rann til sjávar gegnum þorpið, og ösluðum jafnvel útí sjóinn úr bogadreginni ijöru milli klappanna framaf þorpinu. Þorsteinn Magnússon bóndi í Höfn. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. Eitthvað mun hafa verið um sund- kunnáttu ungra og vaskra sveina á Bakka- gerði, því ég minnist þess er tveir eða þrír þeirra lögðust til sunds í víkinni, vitanlega allsberir, því sundföt höfðu ekki borist til Borgarijarðar á þessum ámm. Fannst mér næsta kátlegt þegar einn sundgarpurinn velti sér við til baksunds og sá líkamshluti sem ógjarnan er hafður til sýnis slettist til við hvert sundtak. Annars vom leikir barna um þessar mundir svipaðir og verið höfðu um aldir, þau léku að leggjum og skeljum og öðru sem náttúran fékk þeim upp í hendurnar. Völubein voru ær, kjálkar kýr, leggir hestar o.s.frv. Þá var gott til fanga í ijörunni, þangað voru sóttar skeljar og skrýtnir og fallegir steinar, sem við þekktum vitanlega engin deili á. Eftirsóttir voru hálfglærir brimsorfnir steinar, svo harðir að slá mátti af þeim neista og við nefndum blossasteina, og var þá sem þeir glóðu í gegn ef fast var slegið og fimlega. Á haustin var fé rekið til Bakkagerðis til slátrunar. Voru þá sett upp flekaborð ofan 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.