Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Qupperneq 88

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Qupperneq 88
Múlaþing Herborg Jónasdóttir. Eigandi myndar: Ólafía Herborg Jóhannsdóttir. Esju sem kom kl 5 síðdegis. Þá skildi með okkur félögum á bryggjunni og voru allir hattar og húfur á lofti svo lengi sem ég sá til þeirra. Nú sit ég upp á hól (uppá Þórhallstindi) og skrifa þennan síðasta kafla í þessa sögu eða hvað má kalla það enda er ég í þungum þönkum eins oft á sér stað á skilnaðarstund, því ég hefði helst óskað geta farið austur eða eitthvað annað því mér er óljúft að vitja aftur á þessar ömurlegu slóðir sem hafa verið okkur hœttur og hugangur 8 Eftirmáli Síðla vetrar árið 1927 stendur maður einn niður við fjöruborðið á Hrúteyri við Reyðarfjörð. Hann starir út á sjóinn sem hefur verið hans starfsvettvangur frá unga aldri. Honum verður einnig hugsað aftur til uppvaxtaráranna á æskuheimlinu að Stuðlum, þar sem allt lék í lyndi, hann ólst þar upp við ástríki foreldranna og við leik og störf í stórum systkinahópi. Hann er nú þrotinn öllum kröftum og þeim mikla eldmóð sem einkenndi hann fyrr á árum, líkaminn slitinn eftir strit og vosbúð sjómennskunnar, grjóthleðslur í Færeyjum, í Noregi og á íslandi. Andlegur styrkur brotinn niður við að takast á við verkefni sem flest mistókust þrátt fyrir mikla bjartsýni og vonir. Samt er hann varla kominn á miðjan aldur, rétt liðlega fertugur. Honum verður litið á grjótkantinn sem hann hafði hlaðið, af sinni alkunnu útsjónarsemi til að bæta hafnaraðstöðuna á Hrúteyri, en nú er Hrúteyrin ekki lengur hans eign, öll vinnan til einskis. Hrúteyrina hafði hann misst á uppboði ásamt öllum sínum eignum. Hugurinn reikar til eiginkonu og bama sem nú hafa flutt, án hans, yfir fjörðinn að Sómastaðagerði. Nýbúið var að halda uppboð á eigum hans og stendur hann nú eftir slippur og snauður án allra veraldlegra verðmæta, aðeins reynslunni ríkari sem hann vildi í flestum tilfellum hafa verið án. En oft hafði kappið verið meira en forsjáin og hin sterka trú sem hann hafði á því allt myndi bjargast reyndist ekki á rökum reist. Eg sem skrifa þessa grein er sonardóttir Valdórs Bóassonar og hef oft velt fyrir mér örlögum þessa afa míns sem ég kynntist aldrei. Faðir minn, Jóhann Valdórsson, var einungis liðlega sjö ára gamall þegar faðir hans deyr svo að hann mundi hann ekki svo gjörla. Hann sagði mér að sér hefði verið sagt frá því, að dauða föður síns hefði borið að með þeim hætti að Valdór hefði rispað sig á hendinni á ryðguðum nagla og fengið blóðeitrun og dáið eftir stutta legu. Aðrar heimildir herma að hann hafi aldrei náð sér eftir að hafa lagt sig allan fram og alla sína ijármuni við að freista örlaganna, við að 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.