Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 54

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 54
Múlaþing breiður beggja megin kirkju og náði garðurinn þá vestur fyrir miðja kirkjuna.8 Má sjá á mynd af kirkjunni, sem tekin var af tilefni 100 ára afmælis hennar 1945 að þá hefur verið sama skipan á garðinum, en það ár mun garðurinn hafa verið stækkaður til vesturs í núverandi horf.9 Beinafundur 2002 Ekki eru heimildir til um annað en að kirkja og garður hafi ávallt verið þar sem nú er. Það kom því nokkuð á óvart er verið var að grafa drenskurð suðvestan prestssetursins í ágúst 2002 að ókennileg bein tóku að birtast í uppgreftrinum úr skurðinum. Abúendur á Skeggjastöðum sr. Brynhildur Oladóttir og Halldór Njálsson töldu að um mannabein væri að ræða og höfðu samband við minjavörð Austurlands á Egilsstöðum. Framkvæmdunum var þegar frestað og í ffamhaldinu fór fram fornleifakönnun á staðnum. Reyndust þetta mannabein, hluti höfuðkúpu og nokkur leggjabein auk annarra beina úr fullorðnu fólki og a.m.k. einu barni. Það var því fullvíst að þama var um grafreit að ræða og spumingin þá helst frá hvaða tíma hann væri. Við framkvæmdimar hafði verið grafínn um 30 m langur skurður og allt að metri að dýpt meðfram vesturhlið prestsbústaðarins og til suðaustur efst í túni sunnan íbúðarhússins. Við nánari athugun á skurðinum komu fram greinilegar leifar ijögurra grafa og stóðu bein og viðarleifar út úr skurðarveggjunum. Lega leggjabeina og kista bentu til að grafimar lægju austur- vestur, líkt og tíðkast í kristnum grafreitum. Greinilegar leifar trjáviðar voru í a.m.k. þremur grafanna sem bendir til að grafið hafl verið í kistum. Nokkuð jarðgmnnt er á svæðinu en einungis em um 30-50 cm niður á um 3000 ára gamalt gult forsögulegt gjóskulag, svokallað H3. Ofan þess var dökkt gjóskulag e.t.v. svokallað Land- námslag, sem féll um 871. Grafimar höfðu verið teknar í gegn um þessi lög en engin önnur gjóskulög vom greinanleg né heldur lágu óhreyfð gjóskulög ofan grafanna. Efstu grafirnar liggja mjög nærri yfirborði, rétt um 10 cm undir grassverði, en þar hefur jarðvegi greinilega verið mtt ofan af. Ekki var hróflað frekar við gröfunum sem ffarn komu í skurðinum en beinunum sem hreyfit hafði verið við var safnað saman auk þess sem snið voru teiknuð upp. Syðst í skurðinum var mjög stutt niður á klöpp en þar var grasrót hreinsuð ofan af dálitlu svæði til að athuga hvort að fínna mætti fleiri grafír. Þar kom þegar í ljós hvirfílhluti höfuðkúpu rétt undir grasrótinni og merki um kistuleifar úr tveimur gröfum. Því þótti ljóst að framhald væri á grafreitnum til suðurs og var þá ákveðið að hætta við allar frekari framkvæmdir og fyllt upp í skurðinn aftur. Grafreiturinn liggur um 12 m suðvestur af prestsbústaðnum og um 50 m suðvestur frá kirkjunni. Grafímar vom á 10-50 cm dýpi, dýpstu grafimar lágu norðan til en þær grynnstu sunnan til í skurðinum. Syðst í skurðinum var stutt niður á klöpp og getur það verið ástæða þess hversu grunnt hefúr verið grafið þar. Auk þess hallar túni þama til suðausturs og ekki er óhugsandi að jarðvegi hafi verið mtt ofan af garðinum til austurs niður túnið við vélsléttun þess. Jóhanna Sigmarsdóttir sem fædd er og uppalin á Skeggjastöðum man eftir að skammt sunnan núverandi íbúðarhúss hafi runnið lækur en hann síðan verið leiddur í stokk og fyllt upp í lækjarfarveginn.10 Lækurinn hefur því líklega mnnið á milli grafreitsins og núverandi íbúðarhúss og þá er ekki ólíklegt að mtt hafi verið ofan af garðinum þegar sléttað var yfir lækinn. Heimatún Skeggjastaða mun hafa verið í þýfðara lagi fyrir vélaöld11 og ummerki kirkjugarðs eða kirkjugarðsveggja kunna 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.