Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Síða 155

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Síða 155
Ferð á Alþingishátíðina á Þingvöllum 1930 sást ölvaður og troðningur var furðu lítill. Ræður og íþróttir toru þannig fram, að allir gátu notið þeirra, en því miður verður ekki hið sama sagt um hátíðarsönginn í gjánni. Þó efast ég ekki um að hann hafl tekist mjög vel. Talsverður ágalli var það og hvað tjaldborgin var langt frá hátíðasvæðinu. Eg dreg það í engan efa að sú vegalengd var engu minni en frá Bakkagerði út undir Nes, því það tók allt að þremur korterum að ganga á milli. En þetta eru allt smámunir þegar litið er til baka. Hitt vegur meira að útlendingar, sem sóttu hátíðina, urðu hrifnir af henni og sáu, að hér búa ekki Skrælingjar eða skríll, heldur frjáls menningarþjóð í fögru og svipmiklu landi, sem bar gæfu til að halda 1000 ára hátíð ríkis síns með heiðri og sóma, þúsund ára hátíð móður þinganna í heiminum, eins og breski fulltrúinn komst að orði. Fyndist mér vel við eiga að þing og stjórn gengjust fyrir því, að út væri gefin skrautprentuð bók um hátíð þessa á þremur stærstu tungumálunum og hún prýdd Ijölda mynda og gefín þjóðum þeim, sem hátíðina sóttu í virðingar og þakklætis skyni. Myndi það ekki síst halda nafni íslendinga á lofti. En mest ber mönnum að þakka forsjóninni sem oftar fyrir það, að gefa gott veður þegar rnest á reið, því annars hefði lítill hátíða- bragur orðið og hátíðin mistekist með öllu. A laugardagskveldið síðla ók ég frá Þingvöllum í yndislegu veðri. Kveldsólin roðaði efstu brúnir Armannsfells og lýsti upp Skjaldbreið og Hlöðufell í einkenni- legum bjarma. I austri risu Hrafnabjörg og Tindaskagi í blámóðu fjalla, en í suðri lá Þingvallavatn sem spegilsléttur hafflötur og endurspeglaði alla þessa náttúrudýrð. Frá íþróttapallinum hljómaði hornamúsikin þar sem unga fólkið steig dans í kveldkyrrðinni og bergmálið kvað við í gjánum. Það var síðasti ómurinn sem til mín barst frá Þingvallahátíðinni, síðasta kveðjan.6 Tilvísanir og athugasemdir 1 Ingvar Nikulásson prestur á Skeggjastöðum á Langanesströnd 1907 - 1936. 2 Samkvæmt munnlegum upplýsingum frá Guðrúnu, dóttur séra Ingvars var annar maðurinn sem fór með honum á Alþingishátíðina, Páll Sveinsson sem þá var bóndi í Breiðuvík, faðir Sigurðar O. Pálssonar. Ekki er vitað hver þriðji maðurinn var sem fór á hátíðina frá Borgarfirði eystra. 3 Kristján konungur tíundi. 4 Tryggvi Þórhallsson var forsætisráðherra 1927- 1932. 5 Jón Helgason, sem var skipaður biskup 8. febrúar 1917 og gegndi embættinu til 1938. 6 Frásögn þessa eftir sr. Ingvar Sigurðsson, afa minn, prest á Desjarmýri 1912 - 1961, hef ég undirritaður fært inn í tölvu eftir handriti hans og búið til prentunar. Hann hét fullu nafni Vigfús Ingvar Sigurðsson. Sr. Ingvar Sigurðsson lést 11.06.1967. Guðgeir Ingvarsson frá Desjarmýri. 153
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.