Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 85

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 85
Bjartar vonir og vonbrigði # Clyne Castle að grafast í sandinn. Myndin er líklega tekin árið 1923 þegar iokaatrennan var gerð tii að bjarga skipinu. Eigandi myndar: Olqfía Herbog Jóhannsdóttir Forsjónin lofuð En ekki fór sem skyldi því um nóttina skall á austan stormur og hætt var við atlöguna, mennirnir sendir heim og beðið eftir öðru færi. Björgun- araðgerðir höfðu nú staðið yfir í rúma tvo mánuði og má vænta þess að það hafi verið farið að gæta óþolinmæði í liðinu. Eins má ætla að það hafí ekki verið átakalaust að eyða tímanum við þessa kostnaðarsömu aðgerð og sjá ekki árangur erfiðisins, íjár- hagurinn farinn að versna og engar tekjur á meðan unnið er við Clyne Castle. En samt er enn reynt að gera sér dagamun og halda við hefðum. Þorsteinn á afmæli þann 29. júlí og getur hann þess í dagbók sinni að það hafi verið drukkið afmæliskaffí sér til heiðurs og brennivín með. Alltaf er reynt að halda í bjartsýnina og treyst á árangur þessarar miklu vinnu. Því er trúað að nú sé forsjónin þessum að- gerðum hliðholl og næst takist að bjarga skipinu. Komið er fram í ágúst og allir eru sammála að heppnin hafi verið þeim hliðholl síðustu viku. Nú er annaðhvort að hrökkva eða stökkva: „1. ágúst, miðviku- dagur, heiður undir vestan, logn, lítið um sjó, á fætur kl. 9, þá að rífa undan miðbúkka á bakborð, ekki klárað fyrirflóð, byrjað að taka vatn á gufuketilinn, gengu tvœr pumpur, sofið og hvílt sigfrá kl. 4 e.m. til kl. 12 um nóttina, þá á fœtur, klárað að rífa undan búkkan, unnið til kl. 5 og nú má heita að nú sé allt komið undan. Reyndar er ótekinn frambúkki en hann er jljóttekinn. Við tókum á dekk dúnkraftana og járnbita svo ekki verða þeir notaðir meir, hvernig sem allt fer nú er að láta annað hvort hrökkva eða stökkva í næsta stór straumi. Við höfum verið dæmalaust heppnir með veður og sjó þessa viku að við höfum fulla ástæðu að lofa forsjónina fyrir það. Það er trú mín að lánið sé með íþetta skiptið, hefði brimað sjór þá hefðum við verið illa staddir, skipið í sjó reið miðkjala á trjám, ekki hægt að komast í land, vatnslausir og tvísýnt að halda skipinu í réttu horfi mátti eins búast við að þessar hefðu ekki haldið... “.8 Þorsteinn og allir björgunarmennimir eru á því að næsta tilraun fari betur og nú takist að koma Clyne Castle á sjó út. Aftur er safnað sarnan liði til björgunaraðgerða, menn og hestar, fengnir úr sveitinni og næsta nágrenni, nú skal tjaldað því sem tiltækt er. Valdór fer inn um sveitina til að útvega hesta en á meðan fara Þorsteinn og félagi hans á skúmsungaveiðar og höfðu upp úr því 13 stykki. Nú virðist forsjónin hafa öðrum verkefnum að sinna og vera búin að yfirgefa þá félaga, því að það eykur brimið og skipið hallar. Björgunarmennirnir fara á 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.