Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Page 158

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Page 158
Múlaþing Sjúkrahúsið á Seyðisfirði. Eigandi myndar: Ljós- myt:dasafn Austurlands. eldavélinni og tók því tveggja lítra brúsa, sem hafði venjulega að geyma steinolíu og skvetti úr honum í glóðina, en þá hafði óviljandi verið sett á hann bensín í stað olíu. Skipti það engum togum, að eldurinn blossaði upp og verður henni þá svo mikið urn að hún hendir frá sér brúsanum, svo bensínið flýtur um allt og verður allt alelda á svipstundu. Kristján snarast þá strax inn í herbergið okkar aftur, þrífur ofan af mér yfírsængina og vefur utan um stúlkuna og nær þannig að kæfa í henni eldinn. Fer hann síðan með stúlkuna út, vafða innan í sængina og alla Benedikt og Ólafur Helgi á sjúkrahúsimt á Seyðis- firði. Eigandi myndar: Ingigerður Benediktsdóttir. leið út á hlað, en snarast síðan inn aftur og er ég þá kominn fram i forstofuna. Förum við síðan báðir upp stigann og mætum þar Sigríði konu Þorsteins, efst í stiganum með tvö börn í fanginu og eitt heypur við hlið hennar. Var það Þorvarður og hafði hann gripið fötin sín undir hendina. Kristján tekur við öðru barninu af Sigríði og ber það út á tröppumar, en ég held áfram upp á loft til að athuga um þá sem eftir voru þar. Kristján komst síðan ekki inn aftur, þótt hann færi ekki nema út á tröppumar, þar sem forstofan, eldhúsið og stiginn voru orðin eitt eldhaf. Ég fór beint í útendann, þar sem Þorvarður, sá sem þegar var kominn út og Ólafur Helgi, fóstursonur þeirra hjóna, sváfu. Var þá Óli lagstur fram í glugga- kistuna alveg miður sín. Þríf ég hann og kasta honum út um gluggann, en þar fyrir neðan var steyptur geymsluskúr, svo fallið var eitthvað urn 3 metrar. Þar voru þá komnir nokkrir menn, sem gripu hann svo honum varð ekki meint af fallinu, en hann var dálítið brunninn. Síðan henti ég mér út um þennan sama glugga og stóðu þá eldtungumar út um hann, enda brann ég þá mikið á báðum handleggjum, á hálsi, í andliti og eyrum, sem sagt þar sem skyrtan góða, er ég hafði ekki farið úr um nóttina þegar ég kom heim, hlífði mér ekki. Bólgnaði ég rnjög mikið í andliti og í kringum augu, svo þau sukku alveg. Einnig brann ég mikið á eyrum og voru þau alltaf síðan mjög kulsækin. Það er að segja af Þorsteini, að hann braut glugga í svefnherbergi þeirra hjóna og fór þar út, en skarst mjög rnikið á læri og missti mikið blóð, en brenndist ekki að neinu ráði, þar sem hurð að herberginu hefur sennilega verið lokuð, þegar hann braut gluggann. Þorsteinn var alllengi að jafna sig eftir þetta. 156
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.