Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 81

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 81
Bjartar vonir og vonbrigði heimildir herma að hann hafi oft farið frá Hrúteyri að togaranum og þá farið yfir ijöll og jökla. Hann var mjög léttur á fæti og lét sig ekki muna um að hlaupa upp bröttustu brekkur, „ eins og jjallageit og máttu menn hafa sig alla við að fylgja honum “n Þeir félagar munu eitthvað hafa undir- búið björgunina á hverju ári frá því að togarinn strandaði, nema árið 1922, samkvæmt heimildum frá Sigurði Bjöms- syni á Kvískerjum. Að sögn Sigurðar mun ekkert hafa verið unnið við skipið það ár og er ef til vill orsökin sú að Valdór hafði ekki tök á því vegna íjárhagserfiðleika eftir strand Jennýjar. Sigurður, segist vel muna eftir þeim Jóhanni og Valdóri, þeir hefðu komið oft heim að Kvískerjum og honum fallið vel við þá, sérlega Valdór. Það er Guð sem ræður Um þessar mundir var fjárhagur Valdórs orðinn mjög slæmur. Honum hafði orðið það á að gleyma að tryggja bát sinn Jennýju og skipshöfnina. Fékk hann engar bætur greiddar frá tryggingunum og var kostnaður við leit og síðan björgun bátsins alfarið hans. Einnig hafði báturinn verið atvinnutæki hans og aflaði honum og hans stóm ijölskyldu lífsviðurværis. I ævisögu Guðjóns Símonarsonar segir frá erfið- leikum Valdórs vegna bátstapsins: „ Valdór hafði nýlega gert samninga um kaup og flutninga áfiski um Austfirði á vegum Söbys hins danska. Fór hann nú víða um firði en árangurslaust að reyna að fá bát og menn til þess að fara í þær vöruflutningaferöir sem hann hafði samið um. Kom hann hvarvetna að lokuðum dyrum, var Valdór orðin örvæntingafullur þegar hann tjáði mér vandræði sín. Þótti mér ekki ástæða til annars en reyna að greiða götu hans. Samdægurs fékk ég Bylgjuna, 30 tonna bát Þorsteinn Geirsson frá Reynivöllum. Eigandi myndar: Héraðsskjalasafnið á Hornafirði. leigðan hjá Tómassen fyrir sáralítið gjald til þess að nota í þessar ferðir“.3 I frásögn Guðjóns kemur síðar fram að Valdór hafi ekki notið þess lengi að eiga Jennýju því að um haustið var komið að uppgjöri við Söbys sem samdi við hann um fiskflutningana og lét hann taka allt af Valdóri vegna smávægilegra vanskila. Bankinn hirti þá Jennýju og haldið var uppboð á eigum hans. (Þetta uppboð var ekki haldið íýrr en eftir að Valdór deyr samkvæmt uppskriftagjöri hreppstjóra þann 9. maí 1927.) í bréfí frá Valdóri til Sigfúsar Sveins- sonar, kaupmanns á Norðfirði, sem varð- veitt er í Skjala- og myndasafni Norðijarðar lýsir Valdór Ijárhagserfiðleikum sínum en jafnframt einlægri trú á almættið. (Sjá næstu opnu)5 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.