Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 69

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 69
Hólar í Fjarðardal í Mjóafirði á ábýlisjörð. En hér fór allt á annan veg með harmsögulegum hætti fyrr en varði. Guðrún lést 29. júlí um sumarið og fjögur yngri bömin á næsta hálfum mánuði: Sigbjörn 3 ára dó 2. ágúst, Einar á 1. ári dó 5. ágúst, Guðlaug 7 ára dó 8. ágúst, og Stefán 6 ára dó 13. ágúst. Eftir lifðu elstu börnin tvö. A þessum ámm 1861-1863 gekk skæð bama- veiki á Austurlandi og varð mörgum ungum bömum að aldurtila. Þau lifðu helst, sem komin vom yfir 10 ára aldur. I sóknar- mannatali 1862 em aðeins Stefán og börnin tvö á Þuríðarstöðum. Hefur það verið daufleg vist. Björg dóttir Stefáns varð eftir í Mjóafirði. Fluttist frá Krossstekk til Húsavíkur 1862. Var síðan vinnukona í Desjarmýrar- Húsavíkur- og Klyppsstaðar- sóknum. Fór til Ameríku 1886 með Jóel Steinssyni bónda í Alftavík og var á þeim sérkennilega stað síðasta árið á Islandi. Vorið 1862 fluttist Stefán með böm sín tvö að Ulfsstöðum í Loðmundarfírði og gerðist þar vinnumaður. Þar var hann þó aðeins árið og næsta ár kom í ljós að hann var síður en svo að leggja árar í bát, þrátt fyrir fyrri áföll. Bárðarstaðir voru næsti bær við Úlfsstaði og vorið 1862 fluttist þangað stúlka, sem hét Sigrún (9644) Sigurðar- dóttir, f. í Hólmasókn 1844. Systir hennar bjó á Sævarenda. Er skemmst frá því að segja að í nóvember 1863 em Sigrún og Stefán talin hjón á Sævarenda. Hafa ekki látið 24 ára aldursmun neitt á sig fá. Má af þessu álykta að Stefán hafi enn verið sjálegur maður og ekki fyrir það að gefast upp. Elsta barn þeirra, Stefán, fæddist á Sævarenda 24. apríl 1864. Vorið 1864 fluttust Stefán og Sigrún (þá tvítug) með drenginn kornungan að Stóra- Steinsvaði í Hjaltastaðarþinghá. Börn Stefáns, Margrét og Hjörleifur, fluttust með þeim. Þama bjuggu þau sex ár og þrjár dætur fæddust þeim þar: Guðrún, Jónína (dó 2 ára) og Stefanía. Þá varð Stefán Vilhjálmsson fyrir því áfalli að Margrét dóttir hans lést úr tæringu 16 ára gömul. Var þá aðeins Hjörleifur eftir af börnunum sex, sem fluttust með Stefáni að Þuríðarstöðum fímm áram fyrr. Aður hefur verið gerð grein fyrir Björgu elstu dóttur Stefáns. Vorið 1870 fluttist Stefán með íjölskyld- una frá Stóra-Steinsvaði að Desjarmýri í Borgarfirði og verður ekki séð hvers vegna. Sigríður yngsta barnið fæddist þar. En stutt varð í vistinni á Desjarmýri, því þau fluttust að Gilsárvallahjáleigu næsta vor, aðeins þó til ársdvalar og vorið 1872 fluttust þau að Hvoli. Vom þar í nóvember 1872 með börn sín fjögur: Stefán 8 ára, Guðrúnu 5 ára, Stefaníu 3 ára og þá var Sigríður 2 ára. Næsta ár reið nú enn eitt áfallið yflr fjölskyldu Stefáns er hann hneig sjálfur í valinn, lést „af landfarsótt kvefveiki“ 21. júlí 1873. Sigrún hætti búskapnum, leysti upp heimilið og fór í vinnumennsku en börnin fóru sitt á hvern bæ, sögð sveitarlimir í sóknarmannatali. Hún er skráð vinnukona í Höfn veturinn eftir en hefur ekkert bamanna hjá sér. Hjörleifur ólst upp með föður sínum og stjúpu, fór með þeim að Desjarmýri og var í Gilsárvallahjáleigu 1872 - 1874. Fór frá Gilsárvöllum að Úlfsstöðum 1875, var á Sævarenda 1880 en fluttist til Ameríku 1883. Sigmn fluttist að Nesi í Loðmundarfirði 1874, að Sævarenda 1876 og hafði þá Stefaníu dóttur sína hjá sér. Þær mæðgur fluttust að Garðhúsi í Seyðisfírði 1879. Það hús var rétt norðan við túngarðinn í Firði. Þar bjó hún með Einari (2038) Pálssyni, f. 1844, frá Arnastöðum í Loðmundarfirði. Hann var sjómaður. Sigrúnu og Einari virðist hafa vegnað sæmilega í Garðhúsi. En svo dundu ósköpin 67
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.