Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 122
Múlaþing
um nóttina nær griðkonan sverði Gauks, en
bregðr sverði Eiríks aptr í slíðramar, hleypr
því næst upp að Eiríkstöðum um nóttina
með sverðið til Eiríks, og er komin aptr
heim heim fyrir rismál. Daginn eptir ríður
Gaukr upp hjá Eiríkstöðum, og sem hann
kemr að Þverá, skammt út frá Brú, sitr
Eiríkr þar fyrir honum. Verðr þar fátt um
kveðjur, og berjast þeir lengi dags. Gauki
varð ervið vömin, því sverðið dugði eigi, og
féll hann fyrir Eiríki. Þá reið Eiríkr að Brú
og lýsti víginu, og síðan heim.
Tilvísanir og athugasemdir
1 Frásögur um fomaldarleifar 1817—1823.
Sveinbjöm Rafnsson bjó til prentunar. Rv.
1983. s. 13-14, en þar er talið upp hvar
sögunnar er getið. Stafsetning er hér
samræmd að samtíðarvenju.
2 Múlasýslur. Sýslu- og sóknalýsingar Hins
íslenska bókmenntafélags 1839-1874. Finnur
N. Karlsson, lndriði Gíslason og Páll Pálsson
sáu um útgáfuna. Rv. 2000. s. 64.
3 Hér setti útgefandinn, Sveinbjöm Rafnsson,
svohljóðandi neðanmálsgrein: „Þessi sögn
heyrir til Jökuldæluefni, sbr. Sigfús
Sigfússon. Islenzkar þjóðsögur. IX. s. 59“. I
raun er mjög líklegt að hér sé sögn um
fornmenn, sem þarf aldrei að hafa verið á
bók, þótt svo hefði vel getað verið.
4 Frásögur um fomaldarleifar 1817-1823. Rv.
1983. s. 35. Stafsetning er hér samræmd að
samtíðarvenju.
5 Páll Eggert Olason. Islenzkar œviskrár. III.
Rv. 1950. s. 160-161. (Hér eftir = Æviskrár.).
6 Gunnar Sveinsson. „Sigmundur Matthíasson
Long, 1841-1924“. Ritmennt. Ársrit
Landsbókasafns Islands - Háskólabókasafns.
6 (2001). s. 65. A næstu síðum á undan og
eftir er ytirlit um handrit Sigmundar, prentuð
rit frá hans hendi, prentanir á þjóðsögum og
sögnum í öðrum sagnasöfnum en Jóns
Amasonar og loks prentanir á margs konar
kveðskap eftir handritum með hans hendi.
7 Islendinga sögur. X. bindi. Guðni Jónsson
bjó til prentunar. Rv. 1947. s. 489-91 og xiii.
8 Æviskrár. IV. s. 304.
9 Einar Jónsson. Ættir Austfirðinga. 6. Rv.
1965. s. 1142-43. Þar er Sigurður nefndur, en
ekki getið fæðingar- eða dánarárs. I
nafnaskrá við seinni útgáfu á ÞJóðsögum
Sigfúsar er Sigurður Benediktsson talinn uppi
(1796-1870). Hans er getið á nokkrum
stöðum þar, en hvergi nefndi Sigfús hann í
tengslum við Jökuldœlu, sem sannar enn að
þessi gerð hefur ekki verið víða þekkt.
10 Ættir Austfirðinga. 4. s. 756; Júníus
Kristinsson. Vesturfaraskrá 1870-1914. Rv.
1983. s. 63.
11 Gísli Brynjólfsson. Dagbók í Höfn. Eiríkur
Hreinn Finnbogason bjó til prentunar. Rv.
1952. s. 36. Sjá einnig: Kongelige Bibliotek.
Hándskriftafdeling. Erhververelser 1924-
1987. Vejledning i benyttesle. I. Kbh. 1995.
s. 146.
12 Jón Amason. Islenzkar þjóðsögur og
ævintýri. Ný útgáfa. — Nýtt safn. Ami
Böðvarsson og Bjami Vilhjálmsson önnuðust
útgáfuna. IV. Rv. 1956. s. 121-122.
13 Jón Arnason. Islenzkar þjóðsögur og
œvintýri. IV. Rv. 1956. s. 137-138.
14 Jón Þorkelsson. Þjóðsögur og munnmœli.
Nýtt safn. Jón Þorkelsson hefir búið undir
prentun. I. Rv. 1899. s. 190.
15 Jón Arnason. Islenzkar þjóðsögur og
œvintýri. VI. Rv. 1961. s. 52.
16 Guðmundur Jónsson. „Sagnir úr
Hróarstungu". Saga. Misserisrit til gagns og
gamans. Ritstjóri: Þorsteinn Þorsteinsson.
Þriðja ár. Winnipeg 1927-1928. s. 72-73.
120