Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 133

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 133
Stafkirkja og rauðviðarskáli á Valþjófsstað A þessari mynd sjást stœrðarhlutföll milli timburkirkju Sigurðar Gunnarssonar frá 1888 og steinkirkjunnar sem byggð var á eftir henni. Myndin er tekin 1963, þegar nýja kirkjan var í smíðum Ljósmyndari: Guðmundur R. Jóhannesson. Eigandi myndar: Ljós- myndasafn Austurlands. í úttekt frá 1734 er það ítrekað að ijalviðir kirkjunnar séu ónýtir, en undirviðir sæmilega sterkir, einkanlega „innri stöplarnir“. Þá eru „torfveggir að kirkjunni nýhaldnir, beggja megin, 120 al“. (?) Svo er bætt við eftirfarandi klausu: Sýnist nú prófastinum og til kölluðum 6 dánumönnum að skuli kirkjan undir sama formi og nú er (að breidd og lengd) undir torfþaki aftur upp- byggjast, sterkum og gagn- legum viðum. Þá kunni ei álagið minna að metast en 40 c [hundruð] ef sá skal skaðlaus vera sem kirkjuna uppbyggir. En undir áðumefndum bygg- ingarviðum kirkjunnar, eiga eiminn að skiljast þeir sterkir og gagnlegir viðir, sem úr þeirri gömlu kirkju til hinnar nýju brúkaðir verða.19 í vísitasíu Ólafs biskups Gíslasonar 1748 segir: „Kirkjan með útbrotum... moldir kirkjunnar taka nokkuð að bila, sem staðarhaldari tekur í akt með hentugleikum; annars er þetta hús vænt og vel standandi, nýlega uppgjört.“ Magnús Már (bls. 149) telur líklegt 1743-44, hafi gamla stafkirkjan verið felld og torfkirkja reist í hennar stað. Árið 1748 var þessi breyting um garð gengin. Greinilegt er að hún byrjar með því að torfveggir eru hlaðnir meðfram báðum langhliðum timburkirkjunnar og að kórbaki. Það hefur presturinn, Magnús Guðmundsson, annast. Hann var aðeins um áratug á Valþjófsstað, því 1742 hafði hann brauðaskipti við Hjörleif Þórðarson, sem þá prestur á Hallormsstað. Hjörleifur gegndi prestsstarfi á Valþjófsstað í 44 ár, eða til 1786, og var meðal virtustu presta á sinni tíð, lærdómsmaður góður, skáldmæltur, og virðist hafa kunnað latínu eins og móðurmálið. Hann þýddi Passíusálma Hallgríms Péturssonar á latínu og var þýðingin gefín út í Kaupmannahöfn 1785, einnig orti hann ,Háttalykil‘ á latínu, sem var prentaður 1918. Af honum er komin mikil embættismannaætt á Austurlandi og víðar.20 Það kom því í hlut Hjörleifs að fullgera breytingu timburkirkjunnar í torfkirkju. Eftir lýsingu torfkirkjunnar 1748 að dæma hefur hún verið nokkum veginn með sama grunnfleti og timburkirkjan, líka með útbrotum, sem færð voru undir sama þak. Burðarviðir stafkirkjunnar hafa verið notaðir en hafa líklega verið lækkaðir til muna. Ágúst Sigurðsson ritar: Síra Hjörleifur hófst brátt handa um kirkjugerðina og er torfkirkjan byggð á fyrsta 131
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.