Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Page 114

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Page 114
Múlaþing honum þar saman við séra Jón Ingjaldsson. Yngsta Pétur Pétursson á Hákonarstöðum hlýtur að hafa misminnt um hvaðan faðir hans fékk söguna. í bréfi sínu sagði séra Jón, að í Jökuldœlu sé sagt frá þeim sem bjuggu á Brú og Fljótsdals- og Breiðdalsmönnum. Ekkert er um menn þaðan í Jökuldcelum séra Sigurðar og Snorra, nema þegar Snorri sagði, að Herjólfur hefði búið á Bessastöðum í Fljótsdal. Þetta bendir til þess að endursögn Péturs yngsta hafí verið styttri en hjá föður hans og veikir enn trúna á áreiðanleik hennar, enda sá hann ekki sjálfur Jökuldœlu heldur endursagði aðeins orð föður síns. Niðurstaðan af því sem hér hefúr verið sagt er í stuttu máli: Séra Einar Bjömsson í Hofteigi hefur átt Jökuldœlu í byrjun 19. aldar, Pétur Pétursson (1793-1853) hefur séð handritið hjá séra Einari Bjömssyni í Hofteigi og kunnað eitthvað úr sögunni og eftir honum fer Jón Ingjaldsson. Séra Sigurður Gunnarsson fer aftur á móti eftir Pétri smið Péturssyni (1828-1879) syni fyrrnefnds Péturs. Þar er sagt, að séra Erlendur Guðmundsson í Hofteigi hafi átt söguna, sem stenst ekki tímans vegna. Bróðursonur Péturs Péturssonar í miðið (1793-1853), Jónatan Jónatansson, skrifaði ágrip sögunnar eftir Sigurði Benediktssyni, sem sagðist hafa það úr handriti séra Einars Bjömssonar, og þar er sagan fyllst. Þar með er ljóst, að elstu og traustustu heimildir um Jökuldælu telja, að Einar Björnsson í Hofteigi hafi átt handrit hennar. Hér er rétt að bæta við að Páll Pálsson á Aðalbóli hefur bent mér á að í Frásögum um fornaldarleifar segi séra Sigfús Finns- son í Hofteigi: ,fökuldœla er hér ekki í sýslu þessari“. Eins og fyrr sagði kom Sigfús að Hofteigi í Norður-Múlasýslu 1815, en þá frá Þingmúla í Suður- Múlasýslu og hafði brauðaskipti við séra Einar Björnsson. Með orðum sínum gæti Sigfús verið að vísa til þess að hann hefði vitað af Jökuldœlu hjá séra Einari, því að í orðunum felst að hann viti að sagan sé í rauninni til. Þegar þetta er allt saman kunnugt er mögulegt að giska á að Einar hafi sett söguna saman eða fengið hana þegar hann var prestur í Hofteigi. Hér að framan sást, að séra Einar Bjömsson var lélegur búmaður en bókamaður, þótt ekki séu heimilidir um að hann hafi fengist við ritstörf. Vitaskuld er aðeins ágiskun að séra Einar hafi getað sett Jökuldælu saman, nema ný vitneskja komi til, en þar sem sagan var ung em miklu meiri líkur en ella að hægt sé að giska á einhvem höfund. Undarlegt sýnist — ef trúa má þessum sögnum — að Jökiddœla skyldi ganga þetta mikið manna á milli en hafa aldrei verið skrifuð upp. Sýnir þetta fremur lítinn dugnað Austfirðinga við söguskriftir. Menn austanlands hljóta að hafa verið skrifandi, en sagnaskrif hafa ekki getað verið jafnmikið í tísku sem víða annars staðar á landinu. Til samanburðar má nefna að Flrana saga hrings, sem séra Jón Ingjalds- son nefndi í niðurlagi bréfs síns og samin var um 1800, er varðveitt í mörgum handritum.29 Hér má bæta við öðra dæmi. Upp úr 1740 taldi maður að nafni Ami Vilhjálmsson sig verða fyrir ásókn álfastúlku í Seley út af Reyðarfírði og er mikil saga til af því. Fljótlega eftir það var skráð saga og nefndist hún oft Árnaskjal og hafa fundist 36 uppskriftir. Sagan var einnig prentuð á dönsku í nokkuð annarri gerð, sú prentun er aðeins kunn í einu eintaki og engin áhrif eru neins staðar finnanleg frá henni. Þrjár gerðir sögunnar eru til af Austurlandi og það vekur mikla undran, að fræðimenn austanlands virðast ekki hafa þekkt neitt annað en munnmæli.30 112
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.