Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 30

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 30
Múlaþing Ólafur Lárusson lœknir, Sylvia Guðmimdsdóttir kona hans og dœtur þeirra. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. vinninganna í þessu „lotteríi“ en þeir voru: orgel sem kostaði 150 krónur saumavél á 40 krónur og 2 ær á 20 krónur hvor. Gefnir voru út 700 miðar sem seldir voru á 1 krónu hver. Þann 25. mars 1906 voru skuldir vegna byggingar spítalans komnar í 693 krónur og var þá ákveðið að taka lán að upphæð 1.500 krónur hjá Islandsbanka á Seyðisfírði. Um það bil ári síðar, eða 14. mars 1907 var byggingarkostnaðurinn kominn upp í kr. 15.196,32 og af því voru í skuld kr. 5.155,60. Þrátt fyrir styrk úr sýslusjóðunum að upphæð kr. 1.600,00 voru samt eftir kr. 3.510,22 og bersýnilegt er að hreppar í Fljótsdalslæknishéraði réðu ekki við þessar skuldir. Varð því að leita nýrra leiða. A fundi 14. mars 1907 kom fyrst fram hugmyndin um samstarf hreppa í báðum lænishéruðum þ.e. Fljótsdalshéraði og Hróarstunguhéraði. Sýndist mönnum það „eini vegurinn" miðað við stöðu mála. Ákveðið var að boða til fundar með oddvitum allra hreppa í Hróarstunguhéraði, að undanskildum Borgarfirði, sem allra fyrst og var sá fundur haldinn 17. apríl 1907 að Rangá í Tunguhreppi. Samstarf sveitarfélaga Á fundinn mættu oddvitar úr Eiðahreppi, Hjaltastaðarhreppi, Tunguhreppi, Hlíðar- hreppi og Jökuldalshreppi en fyrir hönd Upphéraðsmanna mættu þeir Sigurður Einarsson, bóndi Mjóanesi, Gunnar Páls- son, hreppstjóri Ketilsstöðum og Brynjólfur Bergsson, bóndi á Ási. Þarna var gerð eftirfarandi bókun sem stundum er nefnd „Rangársamþykktin“:2 Fljótsdalshjerað allt með Jökuldal gerist sameiginlegur eigandi að sjúkrahúsinu á Brekku í Fljótsdal með öllum áhöldum þess og tekur sameiginlega á sig þá skyldu, að borga þær skuldir, er á því hvíla nú og greiða kostnað þann, er leiða kann af rekstri þess og viðhaldi eptirleiðis og fer niðurjöfnun alls kostnaðarins eptir manntali í hverjum hreppi, enda verður allur sá arður, er kann að fást af sjúkrahúsinu sameiginleg eign hjeraðsins og gengur til kostnaðarins eptir þörfúm. Allir hjeraðsbúar eiga jafnan rjett til inntöku á sjúkrahúsið og skal verukostnaður jafn fyrir þá alla um dag hvern. Jafnframt tekur Fljótsdalshjerað með Jökuldal sameiginlega á sig þá skyldu, að byggja sjúkraskýli í Hróarstunguhjeraði, þér er íbúar þess hjeraðs kveða á að byggja það, er kosti mest kr. 2000, og greiðir þann kostnað tiltölulega á sama hátt eptir fjölda og kostar einnig á sama hátt viðhald og rekstur þess, enda er skýlið með tilheyrandi áhöldum sameiginleg eign hjeraðsins, svo og arður sá, er af því kann að verða. Ein sjúkrahússtjórn skal valin fyrir bæði sjúkrahúsin. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.