Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 94

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 94
Múlaþing Brúin yfir Grímsá frá 1928 sem nu er horfm. Eigandi myndar: Ljósmvndasafn Austurlands. bændum sem liðfáir voru við heyskap að koma með alla félagsmenn og slá og raka eina dagsstund. Var þetta vel þegið af nokkrum bændum. Eg man sérstaklega eftir heyskap í Stefánsstaðahólma og á Kálf- eyrinni á Hátúnum. Ekki man ég hve margar krónur félagið fékk fyrir þetta, en ég man eftir þeirri ánægju og gleði sem skein af hverju andliti á heimleiðinni. Haustið 1928 var lokið við smíði steinsteyptrar brúar yfír Grímsá hjá Hvammi á Völlum. Þótti fyrirmönnum bæði hreppsins og Ungmennafélagsins ástæða til að fara þess á leit við ríkisstjóm að brúartimbrið sem þarna losnaði yrði flutt upp í Skriðdal og þar reist önnur brú. Björn Guðnason formaður félagsins hafði forustu í málinu ásamt hreppsnefnd og stjórn félagsins. Bjöm talaði við forustu vegamála en þeir viku sér undan og vísuðu á ríkisstjórnina. Málið var rætt á fundi félagsins og þar samþykkt að leggja til bæði fé og vinnu ef að þetta fengist framgengt. Fékk Björn umboð hreppsnefndar og félagsins til að vinna áfram að málum. Bjöm fær nú Einar Stefánsson á Mýrum með sér til Reykjavíkur á fund ríkisstjómar. Þeir gengu á fund Jónasar frá Hriflu og lögðu málið fyrir hann eins skil- merkilega og kostur var. En Jónas svaraði eftir nokkra íhugun: ,,Það eru hreppar hér og þar um allt land sem enga brú hafa fengið á sín vatnsföll. A meðan er ekki hœgt að mœla með því að þið fáið tvœr brýr á ykkar á“. Það voru sárir og vonsviknir menn menn sem gengu af fundi Jónasar í það sinn. Ungmennafélagið keypti þetta timbur og var það síðan notað í uppslátt og fleira við byggingu húss félagsins að Arnhólsstöðum sem vígt var 1932. Smiður við bygginguna var Einar Stefánsson á Mýrum. Arið 1989 færði Zóphónías á Mýrum Héraðsskjalasafninu myndina af leikhópmim sem er fremst í greininni. Þá var talið að gjörðabók Ungmenna- félags Skriðdœla vœri glötuð og bað Sigurður Oskar Pálsson, skjalavörður Zóphónías um að skrá minningar sínar frá fyrstu árum félagsins. Brást hann vel við þeirri bón og kom að hálfum mánuði liðnum með þáttinn sem hér birtist. Þess má geta að gjörðabók Ungmenna- félags Skriðdœla kom í leitirnar og er varðveitt á safninu. A.Þ. 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.