Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 97

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 97
Nokkrar athugasemdir kúna segir að hún sé „Seyðfírsk Auðhumla í eigu Jóns í Firði“. Þarna höfum við Helgi Máni hlaupið á okkur því bæði vorum við viss um að myndin væri af Vigfúsi í Fjarðaseli. Arndís Þorvaldsdóttir Húsavíxl - Nokkrar viðbótarlinur vegna greinar minnar, Aflstöðin í Fjarðarseli Hjalti Þórisson gerir nokkrar athugasemdir við greinina eins og fram kemur hér að framan. Flestar þeirra varða myndatexta og er þeim svarað annars staðar. Aðrar athugasemdir eru fremur léttvægar. Hjalti fer svo sjálfur ekki rétt með nafn mitt en það er smámál. Hins vegar hefur undirritaður komist að atriði sem hann langar til að bæta við. A upphafsárum Fjarðarselsvirkjunar voru reist tvö íbúðarhúshús í Fjarðarsels- hvammi, sumir segja Fjarðarárhvammi, sem gengu undir nöfnunum Bjarmaland og Síbería. Annað þeirra reis 1915 og hitt 1918. Árið 1992 var annað þeirra síðan rifið en hitt standsett og er nú aðallega notað sem sumarhús. Þessi hús voru lengst af starfsmannabústaðir en eiga sér þó bæði sína sögu. Þegar undirritaður var að semja fyrrnefnda grein virtist heimildum bera saman um að húsið sem nú stendur sé Bjarmaland og sé frá árinu 1918. 1 hinni ágætu bók Þóru Guðmundsdóttur, Húsasaga Seyðisfjarðarkaupstaðar, er það staðfest. En við heinrildakönnun mína rakst ég á ljósmynd frá upphafsárum virkjunarinnar sem sýnir að aldur hússins er ekki réttur. Á ljósmyndinni sjást Fjarðarselshvammur og húsin þar. Þá er aðeins búið að reisa annað íbúðarhúsið og það er það hús sem nú stendur. Af þessu dró undirritaður þá ályktun að nöfn húsanna hafi víxlast og í grein minni um Fjarðarsel í Múlaþingi 2005 geng ég út frá því, segi að húsið sem nú stendur sé Síbería. Þessu mótmælti Jón Magnússon fyrrv. rafveitustjóri og hefði ég betur hlustað á hann því að nú hefur komið fram maður sem bjó í Fjarðarseli fyrir miðja öldina og fullyrðir að núverandi hús hafi þá gengið undir nafninu Bjarmaland. Skýringin á nafninu sé sú að bjarminn frá stöðvarhúsinu hafi lýst það upp. Ef þetta er rétt, sem útlit er fyrir, verður ekki betur séð en að saga húsanna hafi víxlast, m.a. smíðaár og hverjir bjuggu þar. Það tengist ekki síst sögu Bjama Þ. Skaftfell. Um þetta gætu húsavirðingar vitnað enn frekar. Að lokum vil ég lýsa yfir ánægju með vandað og óeigingjarnt starf ritstjóra Múlaþings. 30. sept. 2006 Helgi M. Sigurðsson 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.