Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 10

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 10
Múlaþing Þórunn Gísladóttir grasakona, dóttir hennar Jóhanna Filippusdóttir og synir hennar Thor Rögnvald og Gísli Styff. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. Á Gilsárvöllum Ég átti barnsskóna óslitna þegar foreldrar mínir fluttust með okkur tvo bræður, Jón á þriðja ári og mig á öðru, frá Brúnavík og settust í bú hjá afa og ömmu á Gilsár- völlum, þeim Jóni Stefánssyni bónda og Stefaníu Olafsdóttur, ljósmóður, konu hans. Um svipað leyti eða nokkru fyrr höfðu þau Gilsárvallahjón skipt fímm tólftu hlutum jarðarinnar út og byggt dóttursyni sínum, Jóni, einkasyni elstu dóttur sinnar, Soffíu, „Fíu systur“, sem gift var Bjama Jónssyni ættuðum frá Breiðabólstað í Suðursveit. Jón Bjarnason kvæntist um þessar mundir Guðbjörgu Ásgrímsdóttur frá Gilsárvallahjáleigu, næsta bæ innan Gilsár- valla, sem fyrir alllöngu hafði hlotið veglegra nafn, Grund, og hefur borið síðan til þessa dags. Reiðingskelda skildi milli túnanna, blaut og torfær. Var flutt í hana grjót þannig að unnt væri að skrönglast með vagn milli bæjanna, en það entist skammt, sökk hémmbil jafnharðan. Eins og nafnið bendir til var ofan af henni skorið efni í reiðinga og til að tyrfa hey, enda hlöður í minna lagi á Gilsárvöllum. Tók kelda þessi við bæjarlæknum sem nokkru ofar og til hliðar hafði verið veitt gegnum brunnhús sambyggt öðrum bæjarhúsum, svo ekki þurfti að fara út undir bert loft að sækja vatn í bæ og fjós. Var það að vísu nokkuð fmmstæð vatnsveita, en haganleg og til mikilla þæginda miðað við það sem víðast tíðkaðist. Á þessum ámm var reist ný baðstofa á Gilsárvöllum, framan eða austan þeirra húsa sem fyrir voru, og tengdist með hlöðnum göngum „gömlu baðstofu“ sem nú nýttist sem smíðahús og geymsla, þrep- baðstofu með timburgólfi að hálfu, en annars moldargólfi. Úr göngum þessum lágu hliðargöng til suðurs í eldhús fomt með svarðargeymslu, en úr því var gengt í fyrrnefnt bmnnhús til vesturs, en til suðurs í fjós sem um þessar mundir mun hafa hýst fjórar eða fimm kýr og stundum þarfanaut, og kannski tvö eða þrjú geldneyti, sambyggt téðu eldhúsi. Fjósdyrnar snem til austurs, gegnt Staðarfjalli handan dalsins, þar sem skessan Gellivör gætti fyrmrn bamkrakkans síns svo sem sögur herma og var krakkinn svo matvandur að hann fúlsaði við öðru góðgæti á jólum en mannakjöti. Nokkuð samhliða fjósinu, milli þess og Nýjubaðstofu, var skemma þar sem geymd vom reiðtygi, reipi og amboð og annað sem ég kann ekki að nefna, en að baki, milli hennar og þessa gamla eldhúss, búr ömmu minnar með dyr að göngunum sem áður voru nefnd. í gamla eldhúsinu, til hliðar við fjósdyrnar, voru hlóðir þar sem amma 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.