Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 32

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 32
Múlaþing 608 og segir sú tala mest til um þörfína fyrir stofnun sem þessa. Ekki var allt tilbúið þegar húsið var tekið í notkun. Sendi landlæknir bréf öðru hvoru þar sem hann tilgreindi þær kröfur sem gerðar vom til húsnæðis af þessu tagi. Var það einkum frágangur vatnsleiðslu og frárennslis sem var ófullkominn og kostnaðarsamt að ljúka við og svo baðherbergið sem komst ekki í gagnið fyrr en 1915. Árið 1912 var það sett að skilyrði fyrir styrkveitingu úr Landssjóði að keyptur yrði sótthreinsunarketill og var það gert. Við læknaskipti fór fram talning og mat á öllum áhöldum og eigum spítalans en árið 1908 höfðu verið keypt áhöld til skýlisins fyrir 739,53 krónur. Þegar Jónas Kristjánsson hættir árið 1911 og Hendrik Erlendsson tekur við eru áhöld og innanstokksmunir þessir:1 2 * 4 * 6 1 skurðarborð með hnéstyttum 3 sjúkraborð 1 Do mf glerplötu 3 graftrarskálar gleraðar 3 gleraður náttpotur (venjulegur) sjúkra 2 gleraður náttpottur (sjúkra) venjulegir 1 gleraður náttpottur (sjúkra)aflangur 1 fata gleruð 2 hrákadallar gleraðir 4 hrákakrúsir gleraðar 1 dunkur gleraður 1 vaxdúkur 1 'A al 1 set. Matsensföt Stativ fyrir hrákakrúsir Do fyrir 3 þvottaföt Suðupottur 8 þvottaföt Stór prímus með 3 brennurum Lítill prímus með 1 brennara bilaður 6 rúmstæði 4 madressuhlífar 6 undir madressur mf 4 skápúðum 3 stoppteppi 1 Do úr bómull 14 ullarteppi grá 4 koddar 8 pör línlög brúkuð 8 koddaver brúkuð 2 Dus handklæði 4 stólar 5 rúmteppi dökklit þvottafata Bómullarteppi 3 vegglampi (bilaður brennari) Vatnskanna gleruð Vatnsketill gleraður Pottmál glerað Karbólmælir úr gleri Vegglampi úr gleri 1 koddi (stór) Skápur (yfír- og undirskápur) Lausarúm úr tré Þvagglas fyrir konu Slit á samstarfi Næstu árin gekk sjúkrahúsreksturinn þokkalega og var í nokkuð föstum skorðum og ekki miklar sveiflur í ijárhagnum. Tæknin hélt innreið sína. Árið 1923 var lagður sími að Brekku og nú sem áður léttu bændur undir við kostnaðinn með því að taka þátt í flutningi efnis. Eins og fram kemur í Rangársamþykkt- inni 17. apríl 1907 tóku sveitarfélög Fljóts- dalslæknishéraðs á sig þá skyldu að byggja sjúkraskýli í Hróarstungulæknishéraði. Strax 31. mars 1908 var sótt um 2000 króna. styrk til Alþingis og aftur 5. desember 1910 til byggingar á læknisbústað í Hróarstunguhéraði. Ekki virðist það hafa náð fram að ganga því á hreppsnefndar- fundi í Hjaltastaðarþinghá þann 14. júní 1911 kom fram sú tillaga, frá oddvitum á Héraði að efna til samskota til bústaðarins 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.