Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Page 78

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Page 78
Múlaþing Mótorbáturinn Jenný SU - 327, líklega stödd á Norðfirði. Eigandi myndar: Olafía Herborg Jóhannsdóttir. hreinsa sandinn úr bátnum. Skrúfuðu þeir síðan í sundur vélina og hreinsuðu úr henni sjó og sand. Reyndist hún heil og óskemmd. Að því loknu var vélin sett aftur saman: „...þá var einungis eftir að rétta bátinn af, til þess voru fengnir menn af nœstu bæjum. Voru það á milli 30 og 40 menn úr Fljótshverfi, af Bnmasandi og Síðu. Þar í hópnum voru stórir og sterkir menn og viljagóðir sem mest hugsuðu um það, að verkið gengi fljótt og vel. Þarna vantaði aðeins tvennt til þess, að stanzlaust væri hœgt að setja fleytuna á flot og hefja ferðina heimleiðis austur með sandinum, en það var smurningsolía og brennsluolía á vélina, sem var annaðhvort Alfavél eða Tuxham. Ur vandanum með smurning- solíuna rœttist á þann veg, að dag nokkurn fór Valdór á fjöru og sló þar iitse/“.2 Þama leysti Valdór úr vandanum með olíuleysið með óvæntum hætti en Valdór var maður trúaður mjög og treysti nú á mátt og megin þess sem öllu ræður. Er sagt að hann hafi gengið afsíðis og beðið til Guðs um að hann leysti nú úr vanda sínum: „ Vaidór sem var trúrœkinn og bœnheitur maður lagðist þá í fjörusandinn og bað Guð um að senda sér smurolíu. Sofnaði hann út frá þeirri heitu bœn. Von bráðar hrökk hann þó upp við undariegt kurr. Þegar hann leit upp sá hann æði myndar- legan sel skammt frá sér og vissi strax að hann hafði verið bœnheyrður. Læddist Valdór að selnum og rotaði hann, fláði dýrið og brœddi af því spikið við bátsprímusinn. Svo renndi hann sellýsinu á smur- geyminn, hitaði upp glóðar- hausinn, startaði og vélin hrökk í gang“.3 Er vafasamt að sellýsi hafi verið notað í öðmm tilfellum á vélar í skipum. Þarna var leyst annað vandamálið af tveim en það vantaði líka brennsluolíu á bátinn og höfðu menn engin ráð að útvega hana. En þá gerist hið óvænta, æðri máttarvöld reyndust einnig hafa ráð við þeim vanda. Valdór sá eitthvað marrandi í hálfu kafí sem honum sýndist vera tunna að veltast úti í brimgarðinum, fór og aðgætti hvað það væri: „ Var hann þá fljótur að hugsa sem fyrr. Klæddi hann sig út ö/him fötum, óð lit í sjó upp í hendur og upp í háls í öldunni. Náði hann þarna handfestu á tunnu og smámjakaðist með hana að landi, þar sem hann gat velt henni upp á fjöruna. Þarna náði hann sér í áhaid og losaði um tappann. Sá hann undir eins, að þetta var hrein steinolía. Þarna var bölið bætt, nœg brennsluolía fenginn tii ncestu hafnar" 2 Seinna í sömu frásögn er haft eftir Guðjóni að Valdór hafi ekki verið óhræddur um að úr þessari sundferð kæmi hann ekki aftur og gerði því þær ráðstafanir að fólk myndi vita um örlög sín: ,,Það sagði Vaidór sál. mér um það, er hann kastaði klœðum og óð út í sjóinn að ná í tunnuna, hefði hann 76
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.