Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Blaðsíða 12

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Blaðsíða 12
Múlaþing Edda Björnsdóttir húsfreyja á Miðhúsum við fundar- staðinn. Ljósmyndari: Þór Magnússon. Eigandi myndar: Þjóðminjasafn Islands. sýndur á heiðursstað á Þjóðminjasafninu eins og um hvem annan raunverulegan sjóð frá víkingaöld væri að ræða. Þegar hinsvegar átti að velja muni til þess að setja á sýningu á nor- rænum fomminjum í París á vegum ráðherra- nefndarNorðurlandaráðs árið 1988 vildi Elsa Roesdahl prófessor og danskur fræðimaður sem sá um að velja gripi á umrædda sýningu, ekki velja sjóðinn til sýningar þar sem hún taldi hann falsaðan.18 Á umræddum tíma, 1988-89, er Vilhjálmur doktorsnemi í fomleifafræði og á þess kost að skoða sjóðinn. Hann segir um sjóðinn að: Það hafi vakið sérstaka athygli hans hve yfír- borð silfurmunanna hafi verið hreint og lítt fallið á silfrið, en honum hafí verið kunnugt um að munimir hefðu ekki verið hreinsaðir eða forvarðir á vegum Þjóðminjasafns.19 Þór vekur sjálfur athygli á góðu útliti og litlu sliti sjóðsins í grein sinni 1980. Þar segir hann um þetta atriði: Athygli vakti að silfrið var fagurt, nær því gljá- andi. Er það næsta óvænt, en ekkert af silfrinu var fægt við fundinn, heldur aðeins skolað úr vatni.20 Silfrið var mjög fagurt er það fannst, svo sem fyrr segir, og kann ástæðan að vera sú, að það lá í fokmold sem er tiltölulega laus við sýmr sem éta annars mjög allan málm er fínnst í jörðu hérlendis.21 Það er því augljóst að Þór tekur strax íýrir það sem seinna meir á eftir að valda grunsemdum Vilhjálms og kemur fram með skýringu sem ætla verður að sé byggð á fræðilegu mati hans um af hverju ekki sér meira á sjóðnum en raun ber vitni. Hvergi er að finna í þeim heimildum sem skoðaðar voru að Vilhjálmur taki afstöðu til þessarar skýringar Þórs. Þann 19. mars 1990 áréttar Vilhjálmur þessar grunsemdir sínar í bréft til Þórs sem þá var minjavörður, en fékk ekki formlegt svar við beiðni sinni en fékk það munnlega svar frá Þór „að valda hluti úrsjóðnum mætti rannsaka.u22 Vilhjálmur ítrekaði beiðni sína enn á ný um rannsókn á sjóðnum við Þór með bréft 15. maí 1992 sem Þór svaraði 29. maí 1992. Þar segist Þór hafa veitt sitt leyft til rannsóknar á sjóðnum en hann efist um „að finnendur sjóðins hafi haft tilefni til að falsa hann.“ Vilhjálmur svarar þessu bréft 26. júní 1992 þar sem hann áréttar að hann „hafi aldrei haldið nokkru fram um aðild manna 18 Eintak 1994. Nafn Else er misritað sem Else Roestad í greininni. Hennar er ekki getið í öðum heimildum sem höfimdur skoðaði. 19 Héraðsdómur Reykjavíkur, 1997. 20 Þór Magnússon, 1980. 21 Þór Magnússon, 1980. 22 Héraðsdómur Reykjavíkur, 1997. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.