Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 91

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 91
Aðalsteinn Aðalsteinsson Stórhríð í ágúst! að var 26. og 27. ágúst 1971 sem eftir- farandi atburður átti sér stað. Þetta var á fyrstu árunum eftir að upp kom sú hugmynd að virkja Jökulsá á Dal með því að veita henni austur í Fljótsdal. Til þess að sú hugmynd kæmist í framkvæmd þurfti miklar rannsóknir og voru því fræðingar af mörgu tagi sendir á staðinn, þó mest væri í fyrstu um jarðfræðinga að ræða. Þessir fyrstu fræðingar sem sendir voru til þess að kortleggja jarðfræði svæðisins höfðu ekki þægilega aðstöðu til verka sinna þar sem vegir voru engir en reynt að gera jeppafærar slóðir um svæðið. Sumt af þessu fólki fékk aðstöðu til húsnæðis og að einhverju leyti fæði á Vaðbrekku á þessum fyrstu árurn þessara rannsókna. Þann 25. ágúst voru þær staddar heima á Vaðbrekku Margrét Hallsdóttir og Bente Jensen (dönsk), jarðfræðingar. Þær höfðu haft aðstöðu til vinnu sinnar þaðan en voru nú famar að vinna lengra frá byggð og höfðu nú aðsetur sitt í litlum skúr við Laugará þar sem hún rennur í átt til Jökulsár í Fljótsdal skammt utan við Laugarfell. Það var eitthvert ólag á bílnum sem þær höfðu til afnota en með aðstoð komst hann í það lag að hægt var að koma honum í gang og virtist allt í lagi með hann. Þá var einnig ólag á talsstöðinni en eitthvert lag komst nú á þetta. Það var vond veðurspá og vildi fólkið á Vaðbrekku láta þær gista og sjá til hvað yrði úr veðrinu en þær töldu sig þurfa að halda sig að verki sínu og lögðu því af stað frá Vaðbrekku seinni part dags áleiðis til kofa síns við Laugará. Þegar komið var á fætur morguninn eftir var kornið versta veður með rigningu fyrst um morguninn í byggð en síðan krapahríð og snjókomu til fjalla og fór versnandi eftir því sem á daginn leið. Höfðum við, heimafólk á Vaðbrekku, nokkrar áhyggjur af stúlkunum sem fóru frá okkur kvöldið áður og eins að fleira fólk var við rannsóknir hér og þar um hálendið vegna fyrirhugaðra virkjunar- framkvæmda. Það er svo um hádegisbilið sem Bragi Benediktsson frá Grímsstöðum á Fjöllum kom í Vaðbrekku en hann hafði það hlutverk að aðstoða þetta fólk sem var að vinna að þessum rannsóknum á ljöllunum. Var nú haft samband við þetta fólk um talstöðvar og gerðar áætlanir um aðstoð við það eftir því sem talið var þurfa til svo það kæmist til byggða. Það voru aðeins stúlkurnar sem fóru frá Vaðbrekku kvöldið áður sem ekkert frétt- ist af og ekki náðist samband við. Það var því ákveðið að ég færi með Braga og að við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.