Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Qupperneq 127
var fram á dag er hann birtist aftur og hafði
stuttan stans, sagðist hafa mætt svip sínum í
skriðunum og leist ekki á blikuna. Náði hann
heim að Gilsárvelli um kvöldið, þá heltekinn
af gamaflækju.16 Er hann fann að hverju dró
sagði hann við viðstadda: „Þa e best a fara a
bera mig út í skemmu, je er dauur hvort sem
er.“ Hann var jarðsettur á Desjarmýri en gröf
hans er löngu týnd eins og flestra er þar hvíla.
Heimildir
Einar Jónsson. Ættir Austfirðinga, 5. bindi, s. 964
[9438]. Reykjavík 1962.
Einar J. Long. Kvæði eftir Gilsárvalla-Gvend.
Skráð eftir Sigurði Blöndal 30. júlí 2010.
GissurÓ. Erlingsson. Ur ruslakistuimi. Múlaþing
33-2006, s. 6-23.
Guðfinna Þorsteinsdóttir. Völuskjóða. Frásagna-
þættir um ýmis efni. Iðunn 1957. Halldór
Hómer, s. 34 - 45. Gilsárvalla-Gvendur, s.
71-85.
Guðmundur Jónsson frá Húsey. Förumenn. Ur
endurminningum frá æskuámm. Heimskringla
58. árg., 17. tbl. 26. janúar 1944, s. 2 - 3.
- Sami höfundur. Memoirs of Guðmundur
Jónsson from Húsey. Lögberg-Heimskringla,
9. og 16. október 1998.
Halldór Armannsson. Gilsárvalla-Gvendur.
Tíminn - Sunnudagsblað, 19. tbl. 1963, s.
448 - 452. Endurprentað í Geymdar stundir.
Armann Halldórsson valdi og bjó til prentunar.
[Reykjavik] Víkurútgáfan 1982, s. 164- 174.
Hjörleifúr Guttormsson. Óskráðar æskuminningar.
Hjörleifur Guttormsson. Sigurður Gunnarsson
á Hallormsstað. I bókinni Hallormsstaður í
Skógum eftir Hjörleif Guttormsson, Sigurð
Blöndal o.fl. Reykjavík 2005, s. 136- 143.
Islenskrar þjóðsögur og sagnir. Safnað hefir
og skráð Sigfús Sigfússon. IV. Hafnarfirði
1931. Utgefandi Þorvaldur Bjamason. Hall-
dór „Hómer“, s. 121 - 124. Klúku-Gvendur,
s. 124- 126.
Islenskar þjóðsögur og sagnir. Safnað hefir og
skráð Sigfús Sigfússon. Óskar Halldórsson
bjó til prentunar. II. Svipir Gvendar og Guddu.
Reykjavík 1982, s. 30. III. Þáttur af Halldóri
Hómer og Klúku-Gvendi, s. 136 — 142. XI,
s. 296.
16 Samkvæmt frásögn í Völuskjóðu var dánarorsökin lungnabólga.
Leiðrétting
í Múlaþingi 36, 2010 er rangt farið með titil Hrefnu Róbertsdóttur, í skrá yfir höfunda efnis. Þar
er hún sögð prófessor í sagnfræði en rétt er að hún er doktor í sagnfræði. Þessu er hér með komið
á framfæri og hún beðin afsökunar á þessum mistökum.
Ritstjórar.
125