Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Síða 29

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Síða 29
Happadagur íslenskrar fornleifafræði? þama fyrir. Stefnendur svara því til að enginn, sem þau umgengust, hefði látið sér til hugar koma að gera slíkt. I greindu bréfi stefnenda segir ennfremur svo: „Það skal tekið fram að við höfum ekki kunnáttu eða ímynd- unarafl til að útbúa svona hrekk til þess eins að fá einhverja fjölmiðlaumtjöllun um venjulegt sveitafólk, enda getum við ekki séð hvaða tilgangi það hefði átt að þjóna." Þetta svar stefnenda gaf stefnda alls ekki tilefni til greindra ummæla um folsun, sem vom til þess faltin að vekja tortryggni í garð stefnenda. Ekki er fallist á það að ummæli stefnda, þótt misvísandi séu, feli í sér áburð um það að stefnendur hafi falsað silfursjóðinn og viti upp á sig sökina. Ummælin þykja engu að síður vera óviðurkvæmileg og ber að ómerkja þau með vísantil 1. mgr. 241. gr. almennra hegningariaga nr. 19/1940. c) „Henni brá einnig þegar ég sagði henni að unnt væri að aldursgreina með geislakolamælingum nokkur þeirra þriggja litlu dýrabeinsbrota, sem hún segist hafa tínt 2-3 metrum frá þeim stað þar sem sjóðurinn fannst, en afhenti aldrei fomleifafræðingunum.“ Fallast má á þá skýringu stefnda að hann sé með ummælunum að lýsa viðbrögðum stefnandans Eddu Bjöms- dóttur í símtalinu vegna athugasemdar hans um möguleika á aldursgreiningu umræddra beina og að ummælin feli ekki annað og meira í sér en upplifun stefnda á viðbrögðum hennar. Stefndi gerir greinilega meira úr þessu en ástæða var til. Ekki þykja vera efni til að ómerkja þessi ummæli. d) „Sá kafli í bréfi hennar sem mesta furðu vekur er þar sem hún segist aðeins hafa fengið greitt 10.000 kr. fyrir fundinn og ætli eindregið ekki að ráðleggja öðrum, sem kynnu að finna sjóð, að afhenda hann.“ í greindu bréfi stefnenda segir svo um þetta atriði: „Og ekki högnuðumst við fjárhagslega á þessum fundi, fengum kr. 10.000,- greitt eftir einhverjum lögum sem við þekkjum ekki. Eitt er víst að þau löghvetjaað okkar áliti ekki þá sem finna fornminjar til að láta yfírvöld vita um slíkan fund.“ Þótt ummæli stefnda séu rangtúlkun á því sem segir í greindu bréfi stefnenda verður ekki dregin sú ályktun af þeim, sem stefnendur halda fram, að með þeim sé geftð í skyn að stefnendur hafi átt þess von að fá greitt meira en kr. 10.000 fyrir fund silfur- sjóðsins og þess vegna hafí þau lagt á sig að falsa hann. Ummæli stefnda, sem eru röng, fela í sér aðdróttun í garð stefnenda og ber að ómerkja þau með vísan til 1. mgr. 241. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. e) „Ég hef einnig safnað öllum upplýsingum um fundinn úr ijölmiðlunum. Sérstaklega athyglisvert er sjón- varpsviðtal sem RÚV tók við fínnenduma. Auðveldara er að sannfæra þá, sem hafa horft oftar en einu sinni á viðtalið, um að eitthvað sé að. I viðtalinu reyna hjónin að leyna þeirri staðreynd að maðurinn er lærður silfursmiður.“ Ekki verður séð að ummæli þess gefi tilefni til svo víðtækra ályktana, sem stefnendur draga af þeim, en ummælin :„Auðveldara er að sannfæra þá, sem hafa horft oftar en einu sinni á viðtalið, um að eitthvað sé að.“ og ummælin: „í viðtalinu reyna hjónin að leyna þeirri staðreynd að maðurinn er lærður silfursmiður.“ eru tilefnislaus og fela í sér aðdróttanir gagnvart stefnendum sem ómerkja ber með vísan til 1. mgr. 241. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. f) „Ýmis atriði varðandi fundinn eru vægast sagt einkennileg og lýsing Miðhúsahjónanna gerir þau enn ein- kennilegri. Þegar konan hringdi í mig sagðist hún hafa beðið um hrið áður en hún greindi Þjóðminjasafninu frá þessu, en (sic) Eftir að hafa talað við einhvern hafi hún ákveðið að hringja í Þór Magnússon. Arið 1980 var greint öðruvísi frá. Þau sögðu þau blöðunum að þau helðu hringt í Þór sama kvöldið og þau fundu sjóðinn, og að Kristján Eldjám og Þór hefðu komið daginn eftir. Kristján var í frii á Egilsstöðum, þorpi um 2 km frá Miðhúsum - þvílík tilviljun.!“ Fallist er á það með stefnendum að með ummælum þessum sé frásögn stefnenda og afskipti þjóðminjavarðar, Þórs Magnússonar og fyrrverandi þjóðminjavarðar Kristjáns Eldjáms, gerð tortryggileg. Alyktanir stefnda um þetta eru ósannfærandi og fela í sér ærumeiðandi aðdróttanir gagnvart stefnendum sem ómerkja ber með vísan til 1. mgr. 241 gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. g) „Maðurinn sem fann silfrið er silfursmiður og á fyrirtæki (Eik-Þjóðlegt handverk/Oaknational handicraft) sem er sérhæft í málmsmíði." I ummælum þessum fer stefndi rangt með staðreyndir og gefur í skyn með þeim að stefnendur hafi falsað silfursjóðinn. Ummælin fela í sér ærumeiðandi aðdróttanir gagnvart stefnendum sem ómerkja ber með vísan til 1. mgr. 241. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.