Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Blaðsíða 101

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Blaðsíða 101
Skyggnst að baki tímans tjalda Guðlaug Jóhannesdóttir f. 1804, systur- dóttir Gunnlaugs, ólst upp undir vemdarvæng Hróðnýjar ömmu sinnar á Eiríksstöðum frá tveggja ára aldri 1806 og var þar samfellt fram um tvítugt að hún stofnaði sitt eigið heimili. Er skráð vinnukona eftir 16 ára aldur. Um Guðlaugu og böm hennar verður skráður sérstakur þáttur í þessari samantekt. Oddur Sæbjörnsson ólst upp til fullorð- ins ára á Eiríksstöðum og þjónaði heimilinu áfram langa ævi. Fékk þó að reisa heiðarbýlið Hneflasel úr auðn í Eiríksstaðalandi bak við Hneflana. Með honum var þar Helga (1381) Guðmundsdóttir, sem var mörg ár vinnukona á Eiríksstöðum. Þau hurfu þangað aftur eftir 12 árabúskap í Hneflaseli, 1848 - 1860. Þar hefur líklega verið hæsta byggða ból á íslandi. Hróðný Pálsdóttir var hjá syni sínum á Eiríksstöðum til æviloka. Lést hálfníræð 20. júlí 1833 og hafði svo sannarlega séð margar kynslóðir líða hjá, eina af annarri. Þetta fylgir háum aldri og má þess njóta með góðri heilsu. Hér verða þáttaskil í samantekt. Guðrún Þorkelsdóttir og Jóhannes Jónsson Á 18. öld virðist hafa gengið á ýmsu með byggð í Möðmdal og bærinn var í eyði um tíma. Þjóðtrúin tók að sér að skýra orsakir þess. En bærinn liggur einna hæst byggðra bóla á landinu. Vetrarfrost eru þar rnikil en úrkoma fremur lítil vegna tjar- lægðar frá sjó. Ávöl fjöll umlykja Möðmdalssléttuna, melalönd em stór en allvíða víðiflesjur, flóar og ljallmóar. Beitarlönd voru rómuð fyrir hesta og kindur en smalamennskur oft langsóttar. Víst er að á tveimur síðustu áratugum 18. aldarbjó í Möðru- dal Jón (4551) Sigurðsson f. um 1742, d. 1800, ættaðurafHéraði og Vopnafírði. Fyrri kona hans var Guðrún (13052) Óladóttir frá Tjamarlandi í Útmannasveit. Hún dó 1784. Einkasonur þeirra hét Jóhannes (4552) f. um 1778, ólst upp í Möðmdal og náði góðum þroska. Hefur tileinkað sér allt viðkomandi búskap á harð- býlum stað, svo sem að nýta heiðalönd til beitar, að meta frelsi og víðsýni til fjalla, verið hraustbyggður og ótrauður að mæta erfiðleikum. Síðari kona Jóns í Möðmdal var Guðrún (12072) Jónsdóttir frá Vakursstöðum í Vopnafirði. Jón (4553) sonur þeirra tók við búi í Möðmdal og varð forfaðir Möðrudalsættar, er þar undi við búskap til 1881, en dreifðist víða um landið og til Ameríku. Árið 1802 varð Jóhannes vinnumaður á Eiríksstöðum og dró nú skjótt til þess er verða vildi, því hann og Guðrún Þorkelsdóttir voru bæði rúmlega tvítug. Fæddist fyrsta barn þeirra árið 1803. Vorið eftir hófu þau sjálf- stæðan búskap í Klausturseli á Efra-Dal, handan Jöklu. Voru því ekki á Eiríksstöðum urn jólin 1804, þegar tígulkóngarnir urðu tveir í spilunum. Klaustursel var eign Skriðuklausturs frá upphafí en beitarhús voru í Fossgerði, bæjarleið innar. Landið er austan Jöklu móts við land Hákonarstaða milli Tregagilsár að utan og Eyvindarár að innan, alls um 10 km Möðrudalsfólkið. Eigandi myndar: Björgvin Geirsson. 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.