Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 131

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 131
Fornleifaskráning á Öxi Hér má sjá eina af mörgum vörðum sem líklega tilheyra gömlu leiðinniyfir Öxi. Hún stendur á klettabrún í bratt- anum á Berufjarðardal og horfir yfir fjörðinn. Horft er til austurs. Ljósmynd: Þóra Pétursdóttir. þurfí að kanna hversu viðkvæm þau svæði eru sem líklegt er að framkvæmd hafi áhrif á, einkum með tilliti til: „...svæða innan 100 m fjarlægðar frá fomleifum sem njóta vemdar samkvæmtþjóðminjalögum [og] svæðasem hafa sögulegt, menningarlegt eða fomleifa- fræðilegt gildi“ (Lög um mat á umhverfisá- hrifum, 2000). Auk þess falla fomleifaskrán- ingar vegna skipulagsvinnu sveitarfélaga eða annarra undir framkvæmdaskráningar, en í 11. grein Þjóðminjalaga (2001) segir: „Skylt er að fomleifaskráning fari fram áður en gengið er frá svæðisskipulagi, aðalskipulagi eða deili- skipulagi eða endurskoðun þess og skal sá sem ber ábyrgð á skipulagsgerð í samræmi við skipulagslög standa straum af kostnaði við skráninguna". Fomleifaskráningin sem gerð var á Öxi og nærliggjandi svæði flokkast því sem ffamkvæmdaskráning, enda var hún unnin sem hluti af umhverfismati vegna fyrirhugaðra vegaframkvæmda. Skráning fomleifa er í raun langt ferli sem felur í sér fjölda verkþátta. Fyrstu skref hennar era yfirleitt að skoða ritaðar heimildir, s.s. jarðabækur, héraðslýsingar, ömefnaskrár, fomsögur og fombréfasöfn auk korta og upp- drátta, í þeim tilgangi að safna upplýsingum um mögulegar fomleifar á því svæði sem skrá á. Að því búnu tekur við vettvangsvinna sem jafinframt hefst með viðtölum við heimilda- menn, heimamenn eða aðra staðkunnuga. Þeir geta oft veitt ómetanlegar upplýsingar um minjar sem hvergi er getið um í heimildum, bent á staðsetningu horfínna minja, auk þess að veita auknar upplýsingar um tilurð, hlut- verk og sögur minjastaða, sem og um ræktun og nýtingu lands. Með allar þessar upplýs- ingar í farteskinu fer skrásetjari á vettvang og skráir þær minjar sem upplýsingar vom um, en nokkur fjöldi minja bætist að jafnaði við þegar landsvæðið er gengið. Við framkvæmdaskráningu, sem þá á Öxi, er framkvæmdasvæðið allt gengið á skipulegan hátt og leitað að fomleifum innan þess. Auð- vitað er það þó aldrei svo að fullvissa sé fyrir því að allar minjar innan svæðis séu skráðar, enda getur ýmislegt leynst undir sverði þótt ummerki séu ógreinileg á yfirborði. 129
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.