Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Síða 147

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Síða 147
Kóngur gefur byssur byssuna í minningafrásögninni, en segist þó hafa legið á tófugrenjum sem sveitarskytta þegar með þurfti og farið á sumrin inn á Snæfellseyjar í álftaslag með öðrum manni og stundum banað hreindýrum. Til þess hefur hann trúlega notað kóngshólkinn. Líklega hefur Pétur Sveinsson verið meira fyrirbókina en byssuna. I þessum heimildum kemur fram að hann hefur skuldað dánarbúi Péturs Jónssonar bóksala á Rangá í Tungu 5 ríkisdali reiðusilfurs. Það er með hæstu skuldum meðal 115 skuldunauta dánarbúsins, og er það fólk langsamlega flest í alþýðustétt og þar af eru 33 konur (heimild Skiptabók N-Múl). Þetta bendir til talsverðra bókavið- skipta milli þeirra nafnanna. Pétur fékkst við búhokur um skeið á Bessastöðum, það var bamingur en ekki búsæld. Þegar kona hans dó leystist heimilið upp, bömin fóru á tvístring og Pétur í vinnumannastétt. Ef til vill hefur hann þurft að selja kóngsgjöfina vegna fátæktar, líkt og Þorsteinn bóndi á Hafranesi, seldi byssu sína af sömu ástæðu, eins og Þórólfur hreppstjóri í Arnagerði getur um í sínu bréfí til sýslumanns í Suður-Múlasýslu. Hinsvegar má það líka vera að fljótlega hafí kóngs- gersemin orðið úrelt þing fyrir nýungum í skotvopnaframleiðslu og þá lítils virði orðin. Pétur var hneigður til fróðleiks og skrifta. I Sagnaþáttum Þjóðólfs birtist frásögn eftir hann um séra Vigfús Ormsson á Valþjófsstað. Af bréfí Þórólfs hreppstjóra Jónssonar í Árnagerði í Fáskrúðsfírði má ráða, að byssu- eign hafí verið öllu almennari við sjávar- síðuna en í uppsveitum á Héraði á þessum tíma. Hitt má líka vera að Þórólfí hafí verið mjög í hug að skyttan góða á Hafranesi gæti eignast byssu á nýjan leik, vegna þess hversu hann var laginn við að bana tófum. Þorsteinn bóndi Erlendsson var af Ásunnarstaðaætt. Þórólfur nefnir í bréfí sínu þung veikindi sem þá ganga um sveitir, svo hann er varla rólfær sjálfur. Þessarar skæðu landfarsóttar sem gekk yfír landið um hábjargræðistímann, Gn'mtir Jónsson, amtmaður á Möðruvöllum. Myndin er fengin úr bókinni Amtmaðurinn á einbúasetrinu eftir Kristmund Bjarnason á Sjávarborg í Skagafirði. er getið í ævisögu Gríms Amtmanns, vegna þess að hann var sá eini á Möðruvöllum á hans heimili, sem pestin ekki plagaði né beit á. Manntalið 1840 í Suður-Múlasýslu sker sig mjög úr öðrum manntölum þar í sýslu á 19. öld, að því leyti að þar em, í mörgum hreppum, nefndir menn sem bera titilinn skytta, góð skytta eða sveitarskytta. En hvers vegna er svo gert í þessu manntali en ekki öðrum, sem tekin eru á fímm ára fresti frá 1835 til 1860, spyr sá sem ekki veit? I manntalinu 1845 er þó undantekning frá þessari reglu í Hólmasókn í Reyðarfirði, þartilgreinirAmbjörn hreppstjóri og teljari Guðmundsson bóndi á Stuðlum hvorki meira né minna, en 7 skyttur í sínum hreppi. Þar fyrir utan er svo í nefndu mann- tali einn maður á Héraði með slíka nefningu, er það Halldór Einarsson á Egilsstöðum á Völlum, titlaður bóndi, jarðeigandi, smiður og skyttari (?). I manntalinu 1845 er engin skytta tilgreind í Norður-Múlasýslu. 145
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.