Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Blaðsíða 152

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Blaðsíða 152
Múlaþing yðar hrepp sem girnast byssu og eftir framan töldum skilmálum ætla sig verðuga þar til annaðhvort, að fara til mín eða að senda mér bónarbréf sín með skilríkjum hið hraðasta mögulegt, og ættu bónarbréfin að innihalda hvort sá viðkomandi sé Sela = Refa = eður Hreindýra skytta, hvað hann sé gamall, og þær ástæður sem annars gætu mælt fram með bón hans en til þess að útbýting Byssanna géti náð sé fyrir Vetur ætti ég að fá bónarbréfm svo tímanlega að bréf mitt gæti komið í amtið innan þess 8da Septembers, hvað þér líka vilduð gjöra almennt kunnugt. Suður Múla Sýslu skrifstofu á Eskifirði þann 23ja Aug 1843 J. C. Voigt. Til Hreppstjóra Þ. Jónssonar [Þetta er lausabréf] Copiubók fyrir Fáskrúðsfjarðar hrepp byrjuð árið 1841 [Bréfabók Hreppstjóra í Fáskrúðsfírði] Til Hr Sýslumanns Voigt I gærkvöld meðtók eg Y. V. hæstvirta bréf af 23 þ m hvari þér tilkynnið mér hina kon- unglegu byssu gjöf hér til amtsins og biðjið mig uppá leggja þeim hér í hreppnum sem girnast byssu og ætla sig samkvæmt skilmálunum þar til verðuga annað hvört að fara til yðar eða senda yður bónar bréf sín með skilríkjum m. m. Þareð nú stendur svo á að ég kemst varla af Rúminu og mér vegna þeirra þungu veikinda sem hér ganga er ómögulegt að fá svo fljóta sendiferð um sveitina að innihald bréfs yðar geti orðið kunngjört svo fljótt sem nauðsynlegt væri, og þar tíminn til þess jafnvel undir öllum kringumstæðum er orðinn of stuttur svo sé ég ekki annað en að allir hér í Hreppnum hljóti að fara á mis við þá áminstu gjöf. Skyldi annars þetta bréf komast til yðar áður Pósturinn fer, vil ég geta þess að þeir unglingar hér í Hreppnum sem hafa nokkra lyst til og þá æfingu sem teljandi sé til að fara með byssu hafa allir efni til að kaupa hana sjálfir og eru búnir að því. [Einungis einn tvítugur drengur Þorsteinn Guðmundsson í Víkurgerði veit ég til að hefur lyst til að fara með byssu en enn alls enga æfmgu í því held ég ekki hafi nein Ráð til að kaupa hana]3 Þar á móti er mér kunnugt að bóndinn Þorst[einn] Erlendsson á Hafranesi sem er ein sú besta Refa og Sela skytta hér í hreppnum hefur vegn[a] fátæktar orðið að selja byssu sína og hefur einginn Ráð til að kaupa aftur aðra. Eg álít hann því í öl[lu] 3 Þessi klausa inn homklofa [ ] er yfirstrikuð. 150
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.