Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 104

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 104
Múlaþing Jóhanna Jóhannesdóttir og Jóhann Matthíasson Long með synina. Sitjandi frá vinstri: Karl Long, Jóhanna og Hróðnýr. Standandi: Einar Páll Long og Jóhannes Long. Maðurinn lengst til hægri er óþekktur. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. faðir hennar. Mæðgurnar fluttust austur á Hérað frá Háreksstöðum 1860 og dvöldust þar. Jóhanna var vinnukona í Fjallsseli 1875 en fluttist að Miðhúsum í Eiðaþinghá 1877. Hún giftist Jóhanni Matthíassyni Long. Þau bjuggu á Seyðisfirði og áttu þrjá sonu, sem hétu Einar, Karl og Hróðnýr. Síðast er hún skráð húsfreyja í Vestmannaeyjum og lést þar 1947. En Hróðný virðist hafa átt erfiða ellidaga. Hún fluttist í Fjallssel „af umferð“ 1863, var þar til 1880 en léstáKrossi 1882. Virðast ævikjör hennar hafa verið heldur dapurleg eftir að hún fór úr foreldrahúsum laust eftir 1830, vistferli með fárra ára dvöl í hverjum stað og jafnvel umferð næst síðasta áratuginn sem hún lifði. 4. Kristín eldri f. í Klausturseli 18. sept. 1806. Dó 18. okt. s. ár. 5. Kristín yngri (1605) Jóhannesdóttir f. í Klausturseli 13. okt. 1807. Hróðný og Kristín fermdust saman 1821. Var með for- eldrunum í búferlum þeirra og svo lengst í Fjallsseli. Varð síðari kona Bessa (1119) Bessasonar á Birnufelli, voru þar fyrstu árin en fluttust svo að Giljum á Jökuldal árið 1845. Bessi fæddist árið 1794 á Ormarsstöðum en lést á Giljum 27. jan. 1868. Áttu tvo sonu, Benedikt, sem varð úti 1872 og Þorkel er kvæntist Þorbjörgu (7274) frá Hafrafelli Sveinsdóttur. Þau fluttust til Ameríku 1876 frá Giljum með fimm böm, árið eftir Dyngjufjallagosið eins og margir fleiri. Kristín var þá orðin ekkja og fór með þeim „vestur í bláinn“ og fjarlægðina. Kaus það frekar en að vera ein eftir á Islandi. Átti þó fjöld frænda á Héraði og Jökuldal. Hefur ekki viljað vera upp á þau komin í ellinni. 6. Guðrún (1606) Jóhannesdóttir f. 2. janúar 1809 í Klausturseli. Fluttist ásamt fjöl- skyldu sinni að Hrafnkelsstöðum 1814, erþar skráð tvö næstu ár en hverfur svo úr mann- tölum fram til 1835 en þá er hún vinnukona í Möðrudal. Fluttist það ár að Hofströnd í Borgarfirði, fyrst skráð vinnukona en giftist svo Halldóri (10871) Benediktssyni og bjuggu þau þar. Hann lést af „sjókulda“ 1858. Þau vom bamlaus en tóku til fósturs Önnu Kristínu Jónsdóttur frá Geitavík, systurdóttur Guð- rúnar. Guðrún hætti búskap eftir lát manns síns og gerðist próventukona hjá sr. Sigurði Gunnarssyni á Desjarmýri, fluttist með honum að Hallormsstað 1862 og lést þar 1867. Anna Kristín barst inn í Fljótsdal. Guðrún hefur líklega farið sjö ára í fóstur að Möðrudal. Bóndinn þar var Jón Jónsson, hálfbróðir Jóhannesar, kvæntur Aðalbjörgu Ámadóttur frá Bustarfelli. Synir þeirra vom hinir nafn- toguðu Möðmdalsbræður: Jón, Ámi, Sigurður og Metúsalem. Guðrún var því fóstursystir þeirra. 7. Þorkell yngri (1607) Jóhannesson f. í Klausturseli 9. október 1810. Bjó í Fjallsseli 102
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.