Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Blaðsíða 133

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Blaðsíða 133
Fornleifaskráning á Öxi Asta Hermannsdóttir framan við Ullarhelli í landi Berufjarðar. Horft er til suðurs. Ljósmynd Þóra Pétursdóttir. kvæmdasvæði lönd höfuðbólanna Berufjarðar og Þingmúla og hjáleiga þeirra auk Múla- afréttar. í dag eru hins vegar fleiri jarðir innan áhrifasvæðisins. Alls voru skráðir 64 minjastaðir við vett- vangsathugun á áhrifasvæði fyrirhugaðra framkvæmda. I langflestum tilvikum erum að ræða sýnilegar minjar, en í nokkrum tilvikum er um heimildir um horfna minjastaði að ræða. Þær minjar eru engu síður skráðar enda geta ummerki þeirra komið í ljós við jarðrask eins og vegagerð. Eins og þegar er greint frá voru minjamar ýmist metnar í hættu eða stórhættu, en hafa ber í huga að sumar minjanna eru innan áhrifasvæða fleiri en einnar veglínu og vom því ýmist metnar í hættu eða stórhættu eftir því sem við átti. Skráðar minjar á svæðinu voru afar íjöl- breyttar, enda landsvæðið sem framkvæmd- irnar ná til afar ijölbreytilegt, frá afdal, um ijallveg til sjávar. Skráðum minjastöðum má í grófum dráttum skipta niður í ijóra flokka, sem jafnffamt kallast á við það búsetulandslag sem rannsóknin náði til. I fyrsta lagi er fjall- lendið þar sem finna má samgönguminjar er bera vott um tengslin á milli byggðarlaganna, en geyma auk þess sögur og minningar um veðravá, hrakningar og manntjón. I öðru lagi eru úthaga- og afdalalöndin í Berufjarðardal og botni Skriðdals sem geyma fjölda minja um búskap og nytjar. I þriðja lagi eru heimatúnin þar sem umsvif manna voru mest og fram- vinda sögunnar er oft hvað gleggst, í sam- blandi hins forna og nýja. I ijórða lagi er svo sjávarsíðan þar sem lesa má sögu sjávamytja og hlunninda. An þess að telja fram hvem einasta minjastað verður hér gerð grein fýrir þessum minjaflokkum og eðli þeirra. Yfirgripsmestu minjamar voru í raun fjall- vegurinn sjálfur, þ.e. þjóðleiðin gamla um Öxi, en fjöldi varða sem henni tengjast em enn uppistandandi á heiðinni. Alls vom skráðar 26 vörður á áhrifasvæði framkvæmdanna en af þeim var talið að 21 hafi tengst gömlu þjóðleiðinni. Þær vörður voru annarsvegar meðfram núverandi ijallvegi yfir Öxi, og hinsvegar meðfram veginum í brattanum innst í Beruijarðardal. Engar vörður voru 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.