Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Blaðsíða 81

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Blaðsíða 81
Lögmannshraun - þingstaður eða þúfnakollar? Sennilegast er því að þessar götur hafi mótast strax á fyrstu öldum Islandsbyggðar og þegar bílaöld rann í garð voru þær enn í notkun sem almennar reiðgötur fyrir ákveðinn hluta sveitarinnar. Það er því með nokkrum ólík- indum að vegfarendur skuli vera búnir að ríða um hlað á þessu stórbýli í aldir án þess að hafa hugmynd um tilveru þess. Á nokkrum stöðurn á Islandi þar sem öruggt þykir að blóthof hafi verið reist til foma er einnig að finna leifar af stómm hestaréttum. Má þar nefna Hofsstaði í Mývatnssveit þar sem fundust leifar af 150 hesta rétt í námunda við hofrústina.22 Á Hofi í Vopnafirði er þekkt rúst sem talin er forn hestarétt og kennd við Brodd-Helga Þorgilsson sem þar bjó skv. Vopnfirðinga sögu. Réttartóftin hefúr lengi verið kölluð Brodd-Helgarétt af Vopnfirð- ingum. Það er því ekki fráleit hugmynd að hér geti verið fúndið hið nafntogaða Hof í Hróarstungu með víkingaaldarskála, blóthofi, hestarétt og tilheyrandi útihúsum. Við firemri mörk hagans/Ássins á milli vatnanna þar sem Brekkulækur sker sig austur úr hjallabrúninni era rústir fast við þjóðveginn. Hætt er við að eitthvað af þeim hafi horfið undir veginn á sínurn tíma. Líklegt er að þama hafi verið sel frá fýrmefndum bæ en rústimar eru mjög fomar að sjá. Þá hef ég einnig rekist á litlar húsatættur utan við hagann; nær útenda Búðarvatns og líklegt að þær hafi einnig tilheyrt þessu stórbýli. Bóndinn og fræðimaðurinn Guðmundur Jónsson frá Húsey ritaði árið 1937 grein í Lesbók Morgunblaðsins undirheitinu: „Hvar var Hof í Hróarstungu?“ Guðmundur var þá búsettur í Kanada. I greininni veltir Guð- mundur fyrir sér staðsetningu Hofs út frá þeim sögustöðum sem þegar vora þekktir í Tungu og telur Fomustaði líklegasta staðinn. Hann segir m.a.: 22 Daniel Bruun: íslensktþjóðlíf íþúsund ár, fyrra bindi, bls. 127. ,Jsn hvar var Hof í Hróarstungu? Ekkert bæjarnafn eða örnefni er nú þek[k]t, sem bendir til þess. Eflaust hefir það verið stór- býlisjörð, og er ekki ólíklegt að hún hafi verið nærri miðri sveit.“23 Þetta er skynsamlega ályktað hjá Guð- mundi, en hefði hann haft vitneskju um þær bæjarrústir sem fjallað hefur verið um hér að firaman, mætti giska á að texti hans hefði verið á aðra lund.24 Þar sem garðurinn milli vatnanna kemur í Mjóavatnið utanvert er forn staður sem Ekra nefnist. Þar er myndarlegt garðlag við sléttan hvamm í lítilli vík og tengist fyrr- nefndur vörslugarður þessum mannvirkjum. Sléttur völlurinn/akurinn innan garðsins í Ekranni sker sig rækilega firá stórþýfmu þar allt um kring og fer ekki milli mála að allt er þetta manngert. Hluti af þessum ævagömlu mannvirkjum lenti undir vegagerð síðari tíma þannig að erfitt getur verið fyrir ókunnuga að átta sig á tengingunni þar sem þessar fornu garðleifar era orðnar mjög samleitar umhverfmu. I landamerkjabréfi Brekku og Brekkusels þinglesnu 13. júlí 1921 segir á einum stað: 23 Guðmundur Jónsson: „Hvar var Hof í Hróarstungu?“. Lesbók Morgunblaðsins, 25. tbl., 12. árg. 1937, bls. 197 og 199. 24 í byggðaritinu Múlaþingi nr. 11 frá 1981 ljallar Halldór Pjeturs- son frá Geirastöðum m.a. um Hof í Hróarstungu í grein er neínist „Söguslóðir á Uthéraði“. -1 Sveitum ogjörðum í Múla- þingi, I. bindi (n.t. í kafla um Kirkjubæ) getur Armann Hall- dórsson sér til um staðsetningu Hofs í Hróarstungu og þinghald við Búðarvatn. - Þá er haft er eftir Sveini heitnum Einarssyni hleðslumeistara frá Hrjót í Hjaltastaðaþinghá (f. 3.12.1909, d. 2.4.1994), sem var um unglingsaldur í vinnumennsku á Kirkjubæ, að hann myndi frá þeirri dvöl eftir Hofs-ömefni í landi Kirkju- bæjar og taldi sig geta vísað á það. Ekki er neitt slíkt ömefni að finna í ömefnaskrám Kirkjubæjar og aldrei náðist að fá staðfest hjá Sveini hvar þessi staður væri og bið ég nú lesendur ef þeir hafa einhverja vitneskju um slíkt að koma þeim upplýsingum á ffamfæri. 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.