Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 109

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 109
Amórsstöðum til 1961. Eftir það var jörðin í eyði út áratuginn. Ein af dætrum Þorkels og Bergþóru varð þó eftir „á Dalnum.“ Það var Margrét, sem giftist Þorsteini Vilhjálmssyni Snædal frá Eiríksstöðum. Þau bjuggu langa ævi á Skjöld- ólfsstöðum og þar búa afkomendur þeirra enn á þessu nýja árþúsundi. Þorkell Jónsson á Arnórsstöðum var hag- mæltur (sögn Kristins Eiríkssonar frá Refs- mýri.) Hann bjó síðast á Keldhólum á Völlum: Samanburður á Fellum og Jökuldal: Fjandans hraun og forarblár Fella prýða salinn. Öðruvísi er að sjá upp á Jökuldalinn. Fyrr og nú: Einu sinni átti ég gull, þá öðrum stóð ég fótum. Nú er buddan barmafull af bölvuðum skuldanótum. Hér skal nefnt að Jón Guðmundsson f. í Kolfreyjustaðarsókn um 1792 var kominn til Jóhannesar og Guðrúnar í Klausturseli 1813. Var vinnumaður þeirra, fluttist með þeim að Hrafnkelsstöðum, Hafrafelli og var í Fjalls- seli allan þeirra búskap og var eftir það hjá sonum þeirra. Hann lést 30. október 1962. Má þetta teljast alveg einstæður vinnumanns- ferill og góður vitnisburður um staðfestu og þolgæði aðila. Nefna má að Þorsteinn Jónsson, sem sagt er frá á bls. 127 - 130 í 11. bindi Mútaþings var vinnumaður í Fjallsseli 1880 - 1882. Hann fór svo í Fjarðarkot í Mjóafirði og kvæntist ekkju þar Ingibjörgu (8985) Einarsdóttur. Hún var áður gift Eiríki Pálssyni Isfeld, bjuggu í Fjarðarkoti, en hann drukknaði af báti í Mjóafirði 15. des. 1881. Þau höfðu eignast 10 börn en átta þeirra komust upp. Þorsteinn Jónsson og Ingibjörg eignuðust einn son, sem Jón Þorkelsson frá Arnórsstöðum. hét Ólafur Steingrímur. Þau fluttust vestur um haf ásamt syni sínum og fimm bömum hennar 1886. Eflaust hefur þar verið dugnaðarfólk, sem tapaðist landi og þjóð á Islandi. Arið 1879 er í sóknarmannatali skráð vinnukona í Fjallsseli Guðrún Magnúsdóttir úr Austur-Skaftafellssýslu. Fyrirjólin lagði hún af stað yfír heiðina eftir Fjallsselsvegi og ætlaði að Hnefilsdal að sögn til að hitta unnusta sinn, sem mun hafa verið umræddur Þorsteinn Jónsson. Hún lenti í byl á heið- inni og kom ekki fram. Bein hennar fundust nærri 93 ámm síðar. Um þessi atvik má lesa í Múlaþingi 11, s. 124- 130 (Brot úr fjórum æviþáttum, eftir Sigurð Kristinsson) svo og í Múlaþingi 5, s. 161-163 (Stúlkan á heiðinni) og í Múlaþingi 7, s. 138- 139 (Fundin bein Guðrúnar Magnúsdóttur), hvort tveggja eftir Jón Bjömsson frá Hnefdsdal. 107
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.