Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 73

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 73
Lögmannshraun - þingstaður eða þúfnakollar? Kirkjubœr í Hróarstungu. Kirkjustaður og prestssetur (beneficium) frá fornu fari og núverandi heimili greinar- höfundar. Ljósmynd: Baldur Grétarsson, 2006. í miðju landnáminu sem næst heimkynnum sínum. Sagnir eru um höfðingjann Hróar Tungu- goða sem skv. Fljótsdœht bjó að Hofi í Hróars- tungu. Halldór Stefánsson hefur fært að því rök í fyrmefndum skrifum að umrætt Hof hljóti að hafa verið þar sem Kirkjubær er nú, en nafn staðarins síðan breyst við kristnitöku, og að Hofi hafi fyrsti landnámsmaður búið og heitið á Þór.12 Þórsdýrkun Sennilegt er að þrumuguðinn Þór hafí verið blótaður í Tungu til forna. Um það vitna nokkur örnefni á þessu svæði s.s. Þórisás, Þórisvatn, Þórisstaðir, Þórishellir og Þor- steinsgerði. Nöfn landnámsmannsins Þórðar Þórólfssonar og ættmenna hans skv. Larid- námu eru auk heldur varla tilviljun. Þórður var sonur Þórólfs hálma. Sonur Þórðar var Þórólíur hálmi yngri. Hans son var Þórður þvari faðir Þórodds. Þórs-forskeytið í ætt þessari bendir til Þórsdýrkunar og hafi þeir búið í miðju landnáminu gengur kenning Halldórs ágætlega upp. Ef hugað er að þeirri staðreynd að snemma eftir landnám virðist byggð orðin þétt í Tungu- löndum m.t.t. fjölda búsetumenja og garðlaga, þá hafa menn þurft á skipulagi og reglum að halda. Kirkjubær ogjarðir honum tilheyrandi voru sjö talsins13 utan fjölda menja um svipuð býli í löndum nærliggjandi jarða, sem í dag eru tóftir einar með garðlögum í kring. Það er því augljóst að byggðin í Tungu hefur verið allþétt tiltölulega snemma; um það vitnar sjáanlegur aldur flestra þessara rústa. I ein- hverjum tilfellum hafa þær verið endurnýttar á síðari öldum sem peningshús eftir að fastri búsetu lauk. Menjarnar um þessa þéttu byggð styðja enn frekar þá staðreynd að hagkvæmt hefur verið að hafa aðstöðu til þinga mið- svæðis og eðlilegt er að álíta að valdhafmn hafí búið þar í grennd. Halldór Stefánsson: „Landnám í Austfíröingafjórðungi.“/íw5/w/-- land, safn austfirskra frœða II, bls. 44. Halldór Stefánsson: „Fom býli og eyðibýli í Múlasýslum". Múlaþing, rit Sögufélags Austurlands 5. bindi, bls. 178. 71
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.