Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Blaðsíða 96

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Blaðsíða 96
Múlaþing börðum að dyrum var fljótlega ansað. Stúlk- umar fögnuðu þessum snjóbörðu mönnum því heldur hafði þeim fundist vistin döpur, sérstaklega þeirri dönsku. til byggða. Þær voru strax ákveðnar í að koma með okkur þó veðrið væri vont og nú bjuggust þær þegar til ferðar. Við héldum upp í hriðina og komum að bílnum á fyrir fram ákveðnum tíma eftir 6 tíma göngu. Það var allt í lagi með bílinn, mótorinn rölti eins og við höfðum skilið við hann og því var bíllinn hlýr og notalegur að setjast inn í. Nú var umheiminum tilkynnt í gegn um talstöðina að ferð okkar hefði borið Nú var hitað kafFi og sest niður litla stund en síðan spurðum við stúlkumar hvort þær treystu sér með okkur til baka fyrst gangandi nokkra kílómetra og síðan að brjótast í bílnum Margrét Hallsdóttir og Bente Helgren-Jensen íjúlí 1971. Ljósmynd: Bessi Aðalsteinsson. góðan árangur og stúlkumar væm ágætlega hressar og með okkur á leið til byggða. En ekki var sopið kálið því eftir var heim ferðin og hún var síst betri til baka því fennt var í allar slóðir og skaflamir höfðu eitthvað stækkað frá því daginn áður. En áfram var silast þó hægt gengi á köflum og spilið notað öðru hvora í staðinn Höfundur sendi greinina til Margrétar Hallsdóttur og Braga Benediktssonar til skoðunar og leiðréttingar og fara viðbrögð þeirra við því hér á eftir: Svar Braga: Það var gaman að rifja þetta upp og hef ég svo sem engu við þetta að bœta. Svar Margrétar: Þakka þér fyrir frásögnina af stórhríðinni sumarið 1971. Danski jarðfrœðingurinn htin Bente (látin, u.þ.b.1999) var með œttarnafnið Helgren-Jensen á þessum tíma. Seinna fékk hún eftirnafnið Helgren-Breiner. A þessum tíma var ég jarðfrœðinemi á 2. ári og aðstoðarmaður eða þrœll Bente eins og það var kallað á Orkustofnun í þá daga. Engagrein gerði ég mérfyrir hvað þið Bragi lögðuð ykkur í mikla hœttu íþessari ferð, ég held að við höfum ekki einu sinni verið með litvarp þarna í Völundarhúsi, eins og mig minnir að kofmn við Laugará hafi verið kallaður, til að fylgjast með fi~éttum og veðri. En gott var að komast til byggða og í Vaðbrekku var hún móðirþín [hér er átt við lngibjörgu Jónsdóttur húsfreyju á Vaðbrekku.J búin að búa um rúmin fyrir okkur Bente með dúnsængum og hvítu damaski rétt eins ogjólin væru komin (annars vorum við með svefnpokana okkar, þegar við gistum í herberginu, sem Orkustofmm var með á leigu fyrir okkur þetta sumar). 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.