Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Blaðsíða 114

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Blaðsíða 114
Múlaþing syni síðari manni sínum að Amórsstöðum á Dal og þaðan til Vopnaijarðar eftir Öskju- gosið 1875. Þau komu aftur í Hrafnkelsdal 1880, bjuggu þrjú ár á Aðalbóli og fluttust þá að Klausturseli. Kristrún var ráðskona hjá Oddi eftir lát Elísabetar 1887. Hann lést sumarið 1895 og þá fór Kristrún til Guð- rúnar systur sinnar á Kóreksstöðum en lést á Hrafnabjörgum í Utmannasveit árið 1905 (Múlaþingll, s. 154). 9. Salný Sveinsdóttir f. 1839 var 12 ára þegar móðir hennar lést. Mun hafa þurft á góðum stuðningi móður sinnar að halda. Var talin lítt gefín en gat vel unnið undir góðri stjórn. Var skráð vinnukona hjá bræðrum sínum, Jóhannesi og Gunnlaugi. Var síðustu árin hjá Guðrúnu systur sinni á Kóreksstöðum og lést þar árið 1888. Um og upp úr 1860 urðu miklar breytingar hjá fjölskyldunni á Kóreksstöðum. Sveinn var að vísu áfram en Jóhannes hóf búskap þar. Guðrún og Björn fluttust að Dölum en komu aftur eftir 17 ár, þegar Jóhannes fluttist brott. Gunnlaugur fluttist 1862 að Refsmýri í Fellum, tók þar við búskap en varð skamm- lífur. Guðbjörg dóttir hans er föðuramma skrásetjara þessa þáttar. Aðalbjörg fór með Guðrúnu systur sinni að Dölum. Þetta er allt rakið miklu nákvæmar hér á undan. Sigurður Jónsson var alla tíð í skjóli Sveins bróður síns meðan hans naut við en lést á Kóreksstöðum hjá Jóhannesi árið 1873. Sveinn Jónsson lést á Kóreksstöðum 10. nóvember 1870. Tölur í svigum eru númer persónanna í Ættum Austfirðinga. Guðríður Magnúsdóttir aðstoðaði við tölvuvinnslu. Jóni Torfasvni, starfsmanni á Þjóðskjala- safni, þakkar höfundur aðstoð við öflun upp- lýsinga. Helstu heimildir Aðalmanntöl Austuramts fram til 1910 (á Þjóð- skjalasafni). Munnlegar sagnir úr Fellum. Múlaþing6, s. 1 - 18: Eiríksstaðirá Jökuldal, eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Múlaþing 5, s. 161-163, Stúlkan á heiðinni og Múlaþing 7, s. 138-139, Fundin bein Guð- rúnar Magnúsdóttur eftir Jón Bjömsson frá Hnefilsdal. Múlaþing 11, s. 124-130, Brot úr fjórum ævi- þáttumsvoogAftí/a/)7hg27, s. 135- 159, Undir Fellaheiði 1703-2003 eftir Sigurð Kristinsson. Prestsþjónustubækur viðkomandi sókna (á Þjóð- skjalasafni). Sóknarmannatöl viðkomandi sókna (á Þjóð- skjalasafni). Sveitir ogjarðir í Múlaþingi, 1. og 2. bindi. Vesturfaraskrá. Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar. Ættir Austfirðinga eftir sr. Einar Jónsson. 112
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.