Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 124

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 124
Múlaþing Hómer í múndermgu. Teikning: Edda Óskarsdótíir. orðið þess áskynja að baunir yrðu í hádegis- verð og af slíku hnossgæti vildi hann ekki missa. - Öðru sinni fór maddama SofRa út í kirkju og Gvendur með henni. Benti hún honum á myndir sem þar blöstu við. „Þama er nú myndin af henni Maríu mey, þú kannast víst við hana?“ Gvendur klóraði sér í höfð- inu og svaraði: „Æ, ha kann a vea je hafi sé hana einhvenn tíma á Seyðisfirri, je hef sé þar so margar frunsur." Af tilsvörum sem þessum eru til mismunandi útgáfur í tilvitn- uðum heimildum. — Eitt sinn er Gvendur var staddur á Seyðisfírði varð þar mikill eldsvoði sem hann fylgdist með ásamt fjölda manns. Má vera að um hafi verið að ræða brunann mikla á Vestdalseyri í nóvember 1894 þegar öll hús Gránufélagsins fuðmðu upp á nokkmm klukkustundum. Maður vék sér að Gvendi og spurði hvemig honum litist á bálið. Eftir stutta umhugsun svaraði Gvendur: „Þa er bæði tignarlegt og hræilegt.“ Til borðs með Halldóri Hómer Gilsárvallar-Gvendur átti sérharðan keppinaut í förumennsku þar sem var Halldór Hómer sem getið var í upphafí þessarar ffásagnar. Sá var af allt öðmm toga og andstæða Gvends um flest nema að flakka á milli bæja; galt hann fyrir með leikrænum tilburðum af ætt farandriddara. Hómer var á sinn hátt vinsælli gestur en Gvendur, ekki síst af ungu fólki þegar hann birtist í prestshlutverki og gaf saman menn og skepnur eða sagði sundur með viðkomandi eftir því sem hugur hans bauð. Talinn var hann væskilmenni og latur mjög. „En af því að sjálfsálitið blindaði hann og letin pískaði hann þá gerði hann sér fífls- æði að atvinnugrein,“ segir Sigfús Sigfússon. Bæði Gvendi og Hómer fylgdi það orðspor að sennilega væm þeir umskiptingar. Fyrir kom að þeir rækjust saman á bæjum, enda umdæmi þeirra að mestu óskipt. Spmttu af því margar sögur og sú þekktust er segir af borðhaldi sem Guttormur Vigfússon, skóla- stjóri Búnaðarskólans á Eiðum 1883 - 1888, setti á svið af tilefhi heimsóknar þessara ólíku förumanna.14 Borð var dúkað í matstofu og „framreiddar vistir með viðhöfn og borð- hnífí og kvísl og þeim Guðmundi og Hall- dóri boðið að gera svo vel. .. .Halldór lygndi augum og bændi sig og hélt að sér höndum en Gvendur hrifsaði ketbita strax og beit í hann og glotti þrælslega. Halldóri blöskraði og kom vorkunnlætis- og fyrirlitningarsvipur á hann. „Kanntu enga almennilega mannasiði, Guðmundur,“ sagði hann. „Je, je get ekki veri 14 Islenskarþjóðsögur og sagnir, III, s. 139. 122
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.