Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Síða 129

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Síða 129
Fomleifaskráning á Öxi Oxi heitir fjallvegurinn á milli Beru- fjarðar og Skriðdals og hefur lengi verið fjölfarin þjóðleið. Meðal annars var þar lengi vel kaupstaðarleið Héraðs- manna til kauphafna í Gautavík og síðar við Djúpavog. Vegagerð á Öxi hófst 1959, en það ár veitti Ungmennafélag Innstrendinga við Berufjörð, Djörfung, uppsöfnuðum arði af rófúrækt félagsins, rúmum 20 þúsund krónum, óskiptum til vegagerðar á Öxi. Var þá ruddur slóði inn að svonefndri Vagnabrekku í botni Beruijarðardals. Fyrir framlag úr Fjallvega- sjóði og mikla sjálfboðavinnu tókst svo að teygja slóðann alveg yfir heiðina ári síðar (,Sveitir ogjarðir í Múlaþingi III, 1976 bls. 369). Núverandi akvegur yfír Öxi er 18,7 km langur og liggur mest í 532 m hæð yfír sjávar- máli. Hann var lengi vel torfær og taldist til fjallvega þar til gerðar voru á honum endur- bætur fyrir fáum ámm. Eftir það hefúr umferð um veginn aukist vemlega (Helga Aðalgeirs- dóttir ofl., 2008, bls. 3), enda felst í honum umtalsverð stytting á hringvegi milli Héraðs og Berufjarðar. Nú hafa um nokkurt skeið staðið til umfangsmiklar vegabætur á Axarvegi í því augnamiðið að gera hann að heilsársvegi, og þar með aftur að þeirri þjóðleið sem hann áður var. Hvort af þessum vegabótum verður, eða um kosti þeirra og galla verður ekki fjallað í þessari grein. Hins vegar hafa vegabætur sem aðrar framkvæmdir í for með sér röskun á bæði náttúm og menningarlandslagi og því lögbundið að áður en til framkvæmda kemur fari tfam umhverfismat, þar sem meðal annars er horft til röskunar eða ógnar við menningar- minjar. Verður hér gerð grein fýrir fomleifa- skráningu sem Fomleifastofiiun íslands ses. vann vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Öxi, í Bemfírði og í botni Skriðdals. Fyrst verður þó fjallað stuttlega um eðli fomleifaskráningar og tengsl við umhverfismat. Um fornleifaskráningu og umhverfismat Það er e.t.v. ekki á allra vitorði að fomleifa- skráning er annar af tveimur aðal verkefna- flokkum fomleifafræðinga, hinn eruppgröftur. Fornleifaskráning er, eins og heitið ber með sér, skráning á fornleifum, en til fomleifa teljast, samkvæmt gildandi þjóðminjalögum, allar minjar 100 ára og eldri. Yngri minjar eru einnig skráðar í undantekningartilvikum, beri þær vott um horfna byggingarhætti, fomt handverk eða verklag, líkt og t.d. hleðslur úr torfi og grjóti. Eins og gefúr að skilja er það ákveðnum vandkvæðum bundið að tímamörk 127
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.