Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Blaðsíða 35

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Blaðsíða 35
Stafrænt hljóð- og mvndefni í Héraðsskjalasafni Austfirðinga efnið hluta sumarsins 2009 og afritaði hún alls 20 hljóðsnældur (kassettur). Efni þeirra er nú varðveitt á geisladiskum og í tölvukerfi safnsins (á mp3-formi) auk þess sem snældumar eru varðveittar eftir sem áður. Með stafrænu útgáfú eínisins fylgir ágæt efnisskrá sem Rannveig gerði samhliða yfír- færslunni. Af efnisskránni má sjá að þama er um fjölbreytt hljóðefni að ræða. Má þar nefna upptökur frá söng, leikritum og ýmiskonar upplestri. Einnig er að fínna á upptökunum messu, fundi og viðtöl, mörg hver við fólk sem nú er látið. Mikill hluti efnisins fjallar með einum eða öðmm hætti um austfirska sögu og menningu og em umfjöllunarefnin margvísleg, allt frá siglingum á Lagarfljóti til smábátaútgerðar á Seyðisfírði á stríðsárunum, svo dæmi séu tekin. Efnisskrána má sjá á heimasíðu Héraðsskjalasafnsins (www.heraust.is) undir flipanum „Skjalasafn“ og ber hún heitið „Hljóðupptökur - Efnisskrá“. Myndbandsupptökur Þó meginhlutverk Héraðsskjalasafnsins sé að varðveita skjöl á pappírsformi hefur safninu í gegnum tíðina borist nokkuð af efni á öðm formi en pappír. Fyrir rúmum áratug var Héraðs- skjalasafninu afhent myndefni sem orðið hafði til við starfsemi Austfírska sjónvarpsfélagsins, sem starfaði á 9. og 10. áratug síðustu aldar, og síðar hjá útibúi Stöðvar 2 á Austurlandi. Þetta efni lá óhreyft í kössum í geymslu safnsins þar til á síðasta ári. Þá samdi Héraðsskjalasafnið við Tókatækni ehf., sem Heiður Ósk Helgadóttir og Hjalti Stefánsson eiga og reka, um að koma þessu efni á stafrænt form (DVD). Myndefnið sem um ræðir var varðveitt á vinnsluspólum (U- matic) og var ekki aðgengilegt safngestum á því formi. Um er að ræða mikið magn myndefnis, en alls fylltu U-matic spólumar 17 meðalstóra pappakassa. Eftir yfírfærslu efnsins á stafrænt form rúmast það á 65 geisladiskum sem flestir geyma um eða yfír 2 klukkustundir af myndefni. Samhliða yfirfærslunni var gerð vönduð og ítarleg efnisskrá yfir innihald diskanna. Það efni sem um ræðir er afar Ijölbreytt en uppistaða þess er fréttaefni úr fjórðungnum, allt frá Homafírði til Vopnafjarðar, og upptökur frá ýmsum menningarviðburðum. Má þar t.d. nefna myndir frá sýningunni Drekinn '89, Djasshátíðum á Egilsstöðum, 400 ára verslunarafmæli Djúpavogs og frá 60 ára afmæli Neskaupstaðar, svo fátt eitt sé talið. Meðal efnisins em einnig frétta- og mannlífsþættimir Austurglugginn, sem Austfírska sjónvarpsfélagið sendi út á ámnum 1988 til 1990. Efnisskrá myndefnisins er að fínna á heimasíðu Héraðsskjalasafnsins (www.heraust.is), undir flipanum „Skjalasafn“, en skráin ber heitið „AustSjón - Efnisskrá“. Niðurlag Það er von mín að það bætta aðgengi sem nú er að þessum gagnabanka um líf og störf Austfirðinga veki áhuga bæði fræða- og námsfólks, að nýta það til ýmissa verkefna, sem og almennings að leggja leið sína í safnið til að skoða það sem á diskunum er, sér til gagns eða skemmtunar. Það er engum vafa undirorpið að það efni sem þama um ræðir veitir einstæða innsýn í austfirska menningu síns tíma. Það hljóð- og myndefni sem hér hefur verið tjallað um er ekki ætlað til útláns úr safninu frekar en skjöl sem varðveitt em í því. Að efhisskrámar séu aðgengilegar á heimasíðu Héraðs- skjalasafnsins gerir hins vegar að verkum að áhugasamir geta hvar sem þeir em staddir kynnt sér þær og ráðið af þeim hvað helst höfðar til viðkomandi að kynna sér frekar. Verið velkomin í Héraðsskjalasafn Austfirðinga! 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.