Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Síða 10

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Síða 10
Múlaþing Næstasumar, 19. júlí 1881, skrifarBene- dikt móðurbróðir Önnu í dagbók sína: „Sveinn og Anna söltuðu 8 tunnur af síld og fengu 1 kr. og 60 aura.“ - Anna er fyrsta „síldarstúlkan“ á Mjóafírði sem sögur fara af. Og Sveinn í Firði sennilega fyrsti Mjófírðingurinn sem unnið hefur á síldarplani. Veturinn 1880-81 varAnnaíKvennaskóla Guðrúnar Arnesen á Eskifirði. Heimleiðin um vorið varð söguleg. Benedikt Sveinsson segir svo frá í dagbók sinni: Sunnudaginn 20.s. m. (mars 1881) vargott veður en með norðvestan storm. Þá fór ég á Eskifjörð. -Mánudaginn 21.s.m. var stillt veður en dimmaði allur í lofti um daginn seint, svo við Anna ( Olafsdóttir, 16 ára), sem héldum til Jökuls villtumst út áNorð- fjörð og lágum úti um nóttina. Klukkan 9 á þriðjudagsmorguninn þann 22. s. m. komum við að Tandrastöðum og hvíldum okkur þar þangað til klukkan 12 um daginn er við héldum til Hólaskarðs og heim um kvöldið. -Þennan dag var gott veður og allur sunnan í lofti og nokkuð hvass. Haustið 1883 fór Anna til Reykjavíkur, „Námsstúlka“ stendur við nafn hennar í skrá yfir „burtvikna.“ Var hún í 2. bekk Kvenna- skólans í Reykjavík um veturinn og lauk þar prófi. Hún kom heim árið eftir og virðist hafa verið heima í Firði í átta ár, eða þar til hún sigldi til Kaupmannahafnar 1892 og lærði þar m.a. kjólasaum og kynnti sér ljósmyndun. Anna kom heim næsta sumar. Til eru örfáar myndir sem hún tók heima í Firði. Og Benedikt getur þess í dagbókinni að Stefán Ámason á Höfðabrekku hafi komið með fjöl- skyldu sína til myndatöku sumarið 1893. Næstu þrjú árin var Anna sveitakennari í Mýrasýslu. Veturinn 1894-1895 kenndi hún á Gilsbakka, alls í 29 vikur. Hún kenndi nemendum leikfimi og nokkrum stúlkum handavinnu. Næsta vetur kenndi hún á Gilsbakka, í Reykholti og í Deildartungu. Þá kenndi hún tungumál, einn lærði orgelspil, allir fengu leikfimikennslu. Síðast var Anna sveitakennari í Mýrasýslu veturinn 1896-1897. Kenndi þá í Stafholti, í Deildartungu og í Reykholti. Meðal náms- greina voru handavinna, leikfimi og orgel- spil. (Snorri Þorsteinsson: Barna og itnglingafrœðsla í Mýrasýslu 1880-2007.) Snorri getur þess sérstak- lega í riti sínu að Anna hafi verið eini sveitakennarinn sem kenndi leikfimi. Anna Ólafsdóttir kom heim að Firði 1898 (manntal). En viðdvöl þar varð að þessu sinni stutt því 1899 flutti hún til Kanada. Hún var fyrst í Nýja-Islandi en kom að Gimli 1900. Fundist hafa allmargar ljósmyndir eftir hana á fyrr- nefnda staðnum. Og við komu Systkinin i Firði: Sveinn, Guðrún, Tómas, Jón ogAnna fremst á myndinni. Eigandi myndar: Vilhjálmur Hjálmarsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.