Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Page 58

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Page 58
Múlaþing Frá fornleifauppgreftri í Papey þar sem greinarhöfundur sá meðal annars skeljahrúgur. Ljósmynd: Hjörleifur Guttormsson. óhöppum í þessum skeljaferðum á þeim árum, sem ég átti heima við Hamarsijörð. Hins vegar mundu eldri menn eftir slysi sem varð í Krosshöfn 1925 þegar sjómenn komu úr skeljaljöru í Hamarsfirði. Munu þeir hafa lent þar í straumbandi. Tók báturinn inn sjó og sökk samstundis. Drukknuðu þar Þórður Bergsveinsson á Krossi og félagar hans. Er minningarsteinn um þá í kirkjugarð- inum á Berunesi. Þeir skeljatökumenn, sem ég kynntist á æskuámm við Hamarsfjörð em mér minnis- stæðir. Ég man eftir björtum vordögum við Hamarsíjörð, þegar ég var um og innan við fermingu. Trillubátar sáust í Papeyj- arálum úti fyrir Hamarsfirði á leið í skelja- ljöm. Þeir komu stundum, einn eða fleiri að austan, stefndu suður Sandeyjarál og inn til Hamarsijarðar. Skerjagarður liggur frá Sand- eynni og suður undir Þvottáreyjar. I gegnum þennan skerjagarð er fært um ýmis sund inn i Hamarsijörð: Sandeyjarsund, Fiskinaggasund, Holusund og jafnvel fleiri. Þessir bátamenn sættu lagi að ná suðurfalli í Papeyjarálum og jafnframt innfalli í sundum inn til Hamarsijarðar. Þegar inn í ijörð var komið dreifðust þeir, héldu til skerja og tanga, þar sem helst var von um góðan skeljafeng. Sumir héldu að töngum sunnan ijarðar, Krossa- nesi og Þakeyrartöngum. Aðrir héldu sig austan ijarðar, t.d. við Jakobsvog, Hlauphóla og Siggusker. Þeir hófu skeljatökuna áður en hálffjarað var, skeljuðu á meðan fært var þegar flæða tók. Fengu sér bita og hvíld- ust, skruppu jafnvel heim á bæina, töluðu við fólkið og gáfu sér oft tíma til að drekka úr kaffibolla. Byrjuðu síðan að skelja aftur á næsta útfalli. Ofl höfðu menn með sér litla báta, (séttur) til hægri vika og til að komast að þar sem stærri báturinn flaut ekki. Sumum kapps- mönnum var gjamt á að taka litla bátinn til að verða fyrstur í það svæði þar sem skelin var þéttust. Eitt sinn gerðist það að einn af liðsmönnum Þórðar á Krossi flýtti sér heldur mikið og dreif sig út í vitlausa séttu. Varð nokkur hávaði út af þessu, en Þórður for- maður, sem var vel hagmæltur, gerði gott úr öllu, með þvi að kasta fram eftirfarandi vísu: Stebbi iðinn er að skelja, ef við værum allir eins. Hann er eins ogyxna belja úti í séttu Aðalsteins. Hlógu menn að og var haldið áfram að skelja í friði og sátt. Á þessum ámm lauk vetrarvertíð í maí. Loðnugöngur voru að mestu famar hjá, vertíðarþorskurinn á bak og burt. Kannski lagstur á meltuna eftir að hafa étið yfir sig af 56
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.