Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Side 74

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Side 74
r Ovætturinn Gunnlaugsbani Sú er sögn að Hrafnkelsdalur á Austurlandi yrði lítt byggður eftir plágumar á 15du öld og legðist í eyði en byggðist 200 árum síðar (1770). Ámi Jónsson hét maður, hann bjó að Þorvaldsstöðum og Geitadal í Skriðdal. Snjófríður hét kona hans og áttu þau þrjú böm Ólöfu, Sólrúnu og Gunnlaug (f. 1724). Gunnlaugur var atgervismaður mikill og rammur að afli, og skrautmenni kallaður. Sagt er að Árni hafi flutt að Brú á efra Jökuldal. Þá bjó á Eiríksstöðum Þorkell bóndi Þorsteinsson var hann kallaður Þorkell heimski. Böm hans vom Einar og Solveig og þótti hún besti kostur á Jökuldal. Gunnlaugur Árnason réðist til Þorkels og skyldi hann gæta fjár á Hrafnkelsdal. Hétu þau Gunnlaugur og Solveig hvort öðru eiginorði. Solveig átti á eina er hún nefndi Glókollu og þótti henni vænt um ána. Það var trú manna að í Hrafnkels- dal væri eigi hreint með öllu og byggju þar alls kyns vættir einkum í Hölknárgili og Urðarteigsijalli. Eitt kveld kom Gunnlaugur heim móður og litverpur, svo sem hann hefði orðið fyrir einhverju, en ekkert vildi hann um það segja. Einn dag fannst Gló- kolla Solveigar dauð og brotið í henni hvert bein. Á aðfangadag páska fór Gunnlaugur inn á Dal, ætlaði hann að reka saman féð og telja það, kom hann ekki afitur og þótti það ekki með felldu. Um nóttina dreymir Solveigu að henni þykir Gunnlaugur koma alblóðugur á glugga yfír sér og segja: „Illa var farið með hana Glókollu þína í haust en verr var nú farið með mig.“ Vaknaði hún og bað menn leita hans. Fóra nokkrir karlmenn að leita og fundu Gunnlaug örendan og illa útleikinn við Skænudalsá sáu þeir og merki um mikinn aðgang, og röktu þeir för ókennileg upp Urðarteigsfjall fram í Aðalbólsslakka, þaðan virtist vættur þessi hafa leitað suður til öræfa. Lík Gunnlaugs var flutt heim og sagði bóndi að svona færu þessir hnappastrákar. Solveig varð varla söm eftir þetta en löngu síðar giftist hún Einari Högnasyni. Sá maður var síðar á Brú er Eiríkur hét Runólfsson og var hann skyggn. Sagðist hann hafa séð Gunnlaugsbana. Eitt kveld er hann gekk til húsa sá hann jötunvaxinn mann með jámstöng mikla um öxl. Stansaði hann við gilið hjá Bakkastað, sló niður stönginni svo allt skalf við og fór svo sömu leið suður yfir hálsinn.1 Sigfús Sigfússon III (1982), 231-234 „Skráð eftir frásögn ýmsra afkomenda Þorkels heimska um 1900. Espolín villist óefað á þeim feðgunum Áma og Gunnlaugi því hann nefnir þann mann Árna frá Brú er drepinn var. En ættffæðingum mörgum ber saman um að það væri Gunnlaugur sem hér segir. Páll prókúrator Melsteð hefur skráð þessa sögu og er hún öðruvísi líka.“ - Sbr. S. ísaf. I, 212-14.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.