Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Síða 84

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Síða 84
Múlaþing sjálfan sig liggja dauðan og hræðilega illa útleikinn. Hann fann ekki lengur til, enginn gat lengur gert honum neitt illt, en hann var hryggur yfir því sem hafði gerst og skyldi ekki hvers vegna hann var sviptur framtíð sinni. Hann var ósáttur við það og vildi vita, af hverju var ekki eitthvað sem stöðvaði mennina í því að framkvæma svona hryllilegt óréttlæti? Einhver björt vera kom og sagði við hann.: „Vertu rólegur, þú hefur ekkert gert af þér, það eru þeir sem eiga bágt, sérstaklega þegar þeir koma hingað yfir.“ Þorkell Þorkell bóndi á Eiríksstöðum hrósar sigri. Til þess hefur hann notað: undirferli, skapofsa og peninga. Honum hefur tekist að stjóma forlögum annarra, eftir sínu höfði. Styrkur heiðninnar svíkur ekki, tautar hann, ég vissi alltaf að heitstrengingin myndi duga. Það er ekki til neins að trúa á Hvíta Krist ef ein- hvers þarf við, það gerir alla að viljalausum fáráðum. í dag er hann að leggja síðustu hönd á verkið. Hann hefur fengið til sín duglegan ferðamann sem situr inni í svefnhúsinu hjá honum og bíður meðan hann skrifar bréfið. Þorkell situr á rúmi sínu með brúnt skrifpúlt á hnjánum. Hann lítur upp annað veifið og spyr manninn út í aðkomuna að Gunnlaugi dauðum í Hrafnkelsdal í vetur. Skrifar svo niður lýsingu á spomm sem lágu upp ijallið og lýkur frásögunni með því að segja, að það sé álit allra sem þama vom og sáu hin hrikalegu ummerki í kringum Gunnlaug dauðan, að þar hafi óvættur verið að verki. Síðan lokar hann bréfinu og segir við sendimanninn: „Eg óska eftir vitni vegna þessa máls og þurfi þess með, vil ég að það verðir þú sem sjónarvottur, hafðu þetta bréf með þér, ég borga þér vel fyrir. Þorkell fær honum bréfið og peningana, maðurinn sam- þykkir og fer sína leið. Peningar eru ekki auðfengnir, hugsar hann. Honum kemur heldur ekkert við, hvers vegna Þorkell hefúr svo mikinn áhuga á þessu. Þegar maðurinn er farinn andar Þorkell léttara. Þetta ætti að duga til að kveða niður óheppilegar ágiskanir og slúður í sveitinni. Þó að það sé lágvært ennþá, vill hann þagga niður allt grunsemdarhjal sem kynni að beinast óþægilega að honum sjálfum. Það er líka bæði þjóðlegt og hagkvæmt að viðhalda óvætta og draugatrú og þetta var gott tækifæri til þess. Núna gat hann loksins farið að snúa sér að því að gifta Sólveigu dóttur sína Einari í Görðum, eins og hann hafði heitstrengt forðum. Að staðfesta drauminn Nokkm eftir að mig dreymdi þetta, var ég ein á ferð í bíl út eftir Hrafnkelsdal. Skyndilega sest maður inn í bílinn, virtist hann vera móður og mikið að flýta sér. Mér leyst ekkert á þetta og stoppa, en þá hverfur hann. Eg taldi þetta þá hljóta að vera einhvem misskilning í mér, og ek af stað aftur. Finnst mér þá maðurinn vera í aftursætinu og lít í baksýnisspegilinn til að sanna að þetta væri ímyndun. En hann var þar, það sá ég vel. Hugsaði ég þá að skárra væri að hafa hann í framsætinu, heldur en þessi ónot í bakið, í sama bili situr hann þar. Eg ók nú eins hratt og ég þorði og ákvað að stansa á hlaðinu á næsta bæ, en skyndilega fer mað- urinn úr bílnum og allt er orðið eðlilegt aftur. Síðar gerði ég mér grein íyrir því, að þetta er vegalengdin sem Gunnlaugur hljóp undan sínum banamönnum. Hann var að staðfesta drauminn. 82
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.