Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Side 89

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Side 89
Af Héraði og vestur um haf var í senn læknir og kennimaður, sonur síra Stefáns Pálssonar í Vallanesi (1692-1776) sem bæði var læknir og dágott skáld, en hann var sonur hjónanna síra Páls Högnasonar á Valþjófsstað (1657-1738) og konu hans Þóru, dóttur síra Stefáns Olafssonar skálds í Vallanesi (1619-1688). Foreldrar Jóns Austmanns bjuggu á þeirra tíma mælikvarða góðu búi í Bót og við sæmi- leg efni, áttu allmörg böm er upp komust en samt átti það fyrir þessum bamahópi að liggja þegar þau voru fulltíða að flytjast öll úr landi og gerast landnemar í Ameríku; fyrstur fór Páll, eldri bróðir Jóns Austmanns, hann fór 1875 til Nýja Islands í Manitoba og skírði bújörð sína Laufhól en það býli er í Amessýslu þar vestra. Páll fluttist þó síðar til Dakota í Bandaríkjunum og til hans komu þá tveir bræður hans, þeir Gunnlaugur og Jóhann; hin systkinin frá Bót fylgdu á eftir næstu árin. Árið 1868 gekk Jón að eiga frændkonu sína Guðlaugu Halldórsdóttur (f. 1850); hún var dóttir hjónanna Halldórs Einarssonar og Önnu Þrúðar Eiríksdóttur á Egilsstöðum á Völlum. Halldór, faðir Guðlaugar, var sonur Einars Gíslasonar og Guðlaugar Eiríksdóttur á Stóra-Steinsvaði. Anna Þrúður, móðir Guðlaugar Aust- manns, var dóttir Eiríks Jónssonar og Jarð- þrúðar Eiríksdóttur á Egilsstöðum á Völlum, en faðirinn, Eiríkur, var bróðir Jóns eldra í Bót - þeir voru synir síra Jóns Stefánssonar í Vallanesi. Jón Jónsson eldri var móðurafi Jóns Austmanns en Jarðþrúður á Egilsstöðum var systir Þórannar í Bót, móðurömmu Jóns. Hjónin Guðlaug Halldórsdóttir og Jón Austmann hófu búskap sinn í Geitavíkurhjá- leigu í Borgarfirði eystra og bjuggu þar í hart- nær 11 ár, en árið 1879 hættu þau búskap þar og seldu bústofn sinn, staðráðin í að flytjast úr landi til Ameríku. Af óviðráðanlegum ástæðum varð þó ekkert úr þeim áformum hjónanna í það sinn, og næstu Ijögur árin bjuggu þau hjá ættingjum sínum, ýmist á Egilsstöðum á Völlum eða á Þorvaldsstöðum í Skriðdal. Árið 1883 bjuggust hjónin aftur til brottfarar af landinu og sigldu til Ameríku með sex böm sín og með þeim í för var einnig fyölskylda Jarðþrúðar Halldórs- dóttur, systur Guðlaugar, en maður Jarðþrúðar var Sel-Gísli Jónsson. Guðlaug og Jón Austmann settust fyrst að í Norður-Dakota þar sem þau stunduðu nautgriparækt; þau bjuggu þar í 15 ár og þar bættust 5 böm í systkinahópinn til viðbótar þeim sex bömum þeirra sem komu með frá Islandi. Austmann-íjölskyldan tók sig þá aftur upp og flutti nú til Minnesota, þar sem þau settust að í héraði við Roseau River, en árið 1907 tók Austmann-fjölskyldan sig enn á ný upp og flutti nú alla leið norður til Kanada í íslensku byggðina við Islendingafljót í Mani- toba, skammt fyrir norðan Winnipeg. Þau byggðu sér hús á bökkum Islend- ingafljóts nálægt Riverton, kölluðu staðinn Skálholt og stunduðu aðallega nautgripa- rækt á jörðinni. Þeim búnaðist vel á þess- ari landareign sinni og áttu þar heldur góða daga, staðurinn friðsæll og umhverfíð fallegt í óspilltri náttúra en býlið var í útjaðri íslensku landnemabyggðarinnar. Jón og Guðlaug bjuggu í Skálholti fram á efri ár, Jón Austmann andaðist 1. mars 1916, 76 ára að aldri, en Guðlaug Halldórsdóttir Austmann flutti árið 1918 til Akraness í Nýja Islandi þar sem Ólöf, dóttir hennar bjó, og þar andaðisthún 1. apríl 1925. Afkomendur þeirra hjóna era fjölmargir, allt góðir og gegnir kanadískir þegnar. 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.