Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Síða 94

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Síða 94
Múlaþing Hjónabönd Stefán var tvíkvæntur en eignaðist engin böm. Fyrri kona hans frá 1925 var Margarethe Schwarzenberg (1892-1953). Margarethe var ættuð frá Pemau í Eistlandi og kynntust þau Stefán þegar hann fór út til Finnlands til náms. Hún var prestsdóttir og sagnfræð- ingur að mennt. Hún starfaði þó aldrei sem sagnfræðingur en fékkst nokkuð við kennslu auk þess að sjá um heimili þeirra Stefáns og aðstoða hann við fræðistörfín. Þau giftust árið 1925 og var hjónaband þeirra mjög ástúðlegt. Hún náði fljótt góðu valdi á íslensku og var elskuð af fjölskyldu Stefáns sem tók það upp að kalla hana Margréti heima fyrir. Hún var ekki góð til heilsu og leiddi hjartaslag hana til dauða árið 1953. Dufteski hennar er grafið, að hennar eigin ósk, í heimagrafreitnum á Höskuldsstöðum. Síðari kona Stefáns frá í desember 1954 var fngibjörg Jónheiður Amadóttir (1896- 1980) frá Narfakoti í Innri Njarðvík. Ingi- björg var hjúkrunarkona og frænka Halldórs Hermannssonar, vinar Stefáns, prófessors og bókavarðar í Iþöku í Bandaríkjunum. Þegar heilsu Halldórs tók að hraka kom Ingibjörg, sem var ekkja, með syni sína til að hugsa um hann. Stefán kynnist þannig Ingibjörgu í október 1954 og giftist henni strax það ár. Ingibjörg var mikil mannkostakona og reynd- ist Stefáni mjög vel. Bókina Austfirzk skáld og rithöfundar tileinkar Stefán Ingibjörgu með orðunum: „Til Ingu minnar elskulegu því án hennar hefði þessi bók ekki orðið til.“ Stefán og Margarethe í lautarferð. Stefán og Ingibjörg Ingibjörg var áður gift Birni Björnssyni (1886-1939) gullsmið og teiknikennara og átti með honum þrjú böm: Sigríði, Jón Hall- grím og Ama. Hafa þau og aðrir afkomendur Ingibjargar varðveitt persónulega muni og gögn Stefáns og stutt við þá hugmynd Breið- dælinga að koma upp minningarstofu um hann á heimaslóðum sem nú er orðin að veruleika í Breiðdalssetri. Trúnaðarstörf Stefáni vom falin fjölmörg trúnaðarstörf og var hann heiðursfélagi í mörgum íslenskum og amerískum fræðafélögum. Tvö rit hafa verið gefin út Stefáni til heiðurs. Annað er rit sem var tilbúið í handriti og afhent Stefáni í kveðjuhófi í John Hopkins háskóla er hann hætti, en kom síðan út árið 1968. Hitt er rit sem kom út árið 1986, eða 14 ámm eftir andlát hans og nefnist Studies in Germanic Philology. Það segir mikið um það hve virtur fræðimaður Stefán var að hann hlaut fyrstur, ásamt Vilhjálmi Stefánssyni, inngöngu í eitt virðulegasta fræðafélag Bandaríkjanna: The American Philosophical Society. Hann var einnig félagi í Vísindafélagi Islendinga frá 92
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.