Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Qupperneq 105

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Qupperneq 105
Málfræðistörf Stefáns Einarssonar og örnefnasöfnun hans á Austurlandi southem Icelandic speech: A Contribution to Icelandic Phonetics“ (Sýnishom af sunnlenskum framburði: Tillag til íslenskrar hljóðfræði), í Osló 1931. Það var framburðarefni sem Arsæll Sigurðsson málfræðingur sem var Landeyingur hafði tekið upp við rannsóknir á sínu eigin máli á tilraunamálfræðistofu í París, en hafði ekki aðstöðu til að vinna úr sjálfur. Prófessor í norrænni fílólógíu í enskudeild háskólans var Stefán ffá 1945-1962, er hann hætti störfum vegna aldurs. Ahugasvið hans breyttist nokkuð frá því sem verið hafði í upphafi, í átt til bókmennta, fomra og nýrra, þjóðfræða og skyldra greina. A ámnum 1939 til 1942 var Stefán ráðinn aðalritstj óri orðabókar um íslenskt fommál sem efnt var til í Kaupmannahöfn, og fékkst hann bæði við orðtöku og samningu ritstjórnarreglna vestanhafs, en stríðið gerði það að verkum að hann gat ekki flutt til Danmerkur og varð því að hætta við þau áform (Ordbog over det normne prosasprog. Registre. Kbh. 1989, 12). Þegar Ameríkanar tóku við hervernd á íslandi af Bretum var Stefán fenginn til að kenna bandarískum hermönnum undirstöðuatriði í íslensku og átti að vera 12 vikna námskeið frá 22. júní 1942. Stefán samdi þá í miklum flýti kennslubókma/ce/cW/c. Grammar. Texts. Glossary’ (íslenska: Málfræði. Textar. Orðasafn), sem fyrst kom út 1945 og hefur síðan verið prentuð margoft. Hún var tileinkuð Kemp Malone, 500 bls. að stærð, áreiðanlega miklu stærri en við var búist, ótrúlega mikið verk og gagnlegt og dugði við kennslu í íslensku fyrir útlendinga áratugum saman. Þessi bók er meðal þeirra rita sem oftast er vitnað til í skrifum erlendra fræðimanna um íslensku, skrifar Kristján Árnason í nýlegu yfirlitsriti (Hljóð. íslensk tunga I. Rvk. 2005, 114). I framhaldi afþví samdi Stefán Linguaphone lcelandic Course 1 London 1955, sem er þrjú bindi, þar sem íslenskir leiklistamemar í London, m.a. Helgi Skúlason og Helga Bachmann, lásu textana á segulböndunum. Stefán kom heim á Alþingishátíðina 1930 og ferðaðist þá um Austurland til að rannsaka framburð manna á þeim slóðum. Hann gerði grein fyrir þessu í grein í Skírni 1932, „Um mál á Fljótsdalshéraði og Austfjörðum 1930“. Hann reyndi þar að gera sér grein fyrir hvar mörk sunnlensku og norðlensku lægju á Austurlandi. Hann segir m.a. „Breiðdalur (og e.t.v. Berufjörður að nokkru leyti) fylgir nú Héraði í því að hafa norðlenzka framburðinn p, t, k, en Álftafirði í því að hafa sunnlenzka framburðinn, óraddað ð, 1, m, n“ (44). Hann færði líkur að því að fjögur mállýsku-atriði hefðu Breiðdalsheiði, Reindalsheiði og Stöðvarskarð - Víkurheiði að norðurtakmörkum. Og hann spyr hvemig standi á þessu, hversvegna fylgdi ekki Breiðdalur heldur Héraði og norðurfjörðum en suðurfjörðum. Svarið var ekki langsótt: Einmitt hér voru takmörk kaupsviðanna sem á einokunartímanum fylgdu Reyðarfirði og Djúpavogi (47). Þama norðvestan við Breiðdal og Stöðvarfjörð hafa e.t.v. frá 1670 verið takmörk milli miðhluta og suðurhluta Múlasýslu og þar vom eftir 1684 mörkin milli verslunarhéraðanna, sem lágu sem sagt til Reyðarfjarðar og Djúpavogs (sbr. Skírni 1953, 184). Stefán birti tvær aðrar greinar um málfræði á árinu 1932. „Icelandic dialect studies“ (íslenskar mállýskurannsóknir) í Háskólanum í Illinois og „Some Icelandic words with hv-kv“ (Nokkur íslensk orð með hv-kv) í Kaupmannahöfn. Árið 1934 skrifaði hann tvær greinar á íslensku, í Skírni, „Fagurt mál. Nokkrar hugleiðingar“, og „Hljóðvillur og kennarar“. Þá skrifaði hann einnig um vesturíslensku og birti sýnishom af henni 1937, og 1940 skrifar hann enn grein um hljóðfræðilegt efni, „Nasal+Spirant or Liquid in Icelandic" (Nefhljóð+önghljóð eða hliðarhljóð í íslensku). Á árinu 1949 birtist í StudiaIslandica ritgerð Stefáns, „Um kerfis- bundnar hljóðbreytingar í íslenzku", sem var nokkur nýjung á þeim tíma. í áðurnefndu yfirlitsriti um íslenska hljóðfræði segir (114) að hljóðfræðirannsóknir hans 1927 og 1931 séu brautryðjendaverk og stórmerkilegar á sínum tíma. Merkar séu einnig 103
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.