Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Page 106

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Page 106
Múlaþing athuganir hans á mállýskubundnum framburði á fyrri hluta 20. aldar, sem hafi verið fýrirrennari rannsókna Björns Guðfínnssonar á fimmta áratugnum og rannsókna Höskuldar Þráinssonar og Kristjáns Amasonar á níunda áratugnum. Sýnilegt er að Stefán hefur snemma farið að huga að ömefnum. Hann skrifar í formála að Breiðdœlu 1948 á þessa leið: A skólaárum mínum skrifaði ég vandlega niður öll ömefni á Höskuldsstöðum og nokkmm öðmm bæjum, sem ég komst þá yfir. Það safn reyndi ég að fylla 1930, síðasta sumarið sem ég kom í Breiðdal, og kom ég þá víða við á bæjum í dalnum í því skyni. (bls. vii). Þetta er þegar Stefán fór hér um og athugaði framburðinn. (Heimildir um ömefnasöfnun Stefáns, einkum bréf, er að frnna í Ömefnasafni Stofnunar Ama Magnússonar í íslenskum fræðum.) I bréfi sem Óli Guðbrandsson skrifar honum 31. maí 1930 kemur fram að Óli hefur verið að athuga framburð þar í sveit, m.a. hjá skólabömum sem hann hefur verið að kenna. Óli segist ennfremur hafa verið að skrifa upp ömefni á bæjunum Eyjum og Ósi og sendir Stefáni ömefnin á Eyjum. Og í desember 1931 sendi Gísli Sigurðsson í Krossgerði honum ömefnin á Streiti. Gísli veigrar sér við að skrifa upp öll mið en segist gera það ef Stefán vilji endilega fá þau: En mikið mál yrði það fram með öllum ströndum við Berufjörð. Þar er margt að nefna ef nákvæmt á að vera. En það eru þessi heilabrot og grufl ykkar vísindamanna, sem grúska vilja í öllu. Og það er að sjá, að þið blessaðir hafífðj ekki alltaf mikið að gera, ekki alveg eins og við sem berjumst sí og æ upp á líf og dauða fyrir framleiðslunni... Fleiri sendu Stefáni ömefnaskrár 1931, Einar Vigfusson í Eydölum og Páll Guðmundsson í Gilsárstekk. Þorsteinn Stefánsson á Þverhamri sendir honum örnefni af nokkrum jörðum 1932, þannig að nokkur stofn í ömefnalýsingar verður til á þessum ámm. Hann spyr í bréfi til Friðbjöms Þorsteinssonar í Vík í Fáskrúðsfírði, gamlan granna sinn frá Flögu, hvort hann eigi ekki margt af greindum strákum og stelpum sem skrifað gætu upp ömefni. En afraksturinn var þó ekki sérlega mikill á þeim tíma, þó að söfnunin hafi ekki lagst niður. Ríkarður Jónsson tréskurðarmeistari skrifar Stefáni í nóvember 1950 m.a. um örnefni í Álftafirði. Annað verkefni tengist ömefnasöfnun Stefáns eystra, en það er landlýsing á öllu svæðinu. Hann skrifaði Landnáms- og byggðarsögu Breiðdals í Breiðdælu 1948, á einum 58 bls., þar sem hann fjallar m.a. um ömefni, sem tengjast landnáminu og sögu byggðarinnar. A árinu 1954 er farið að huga að Arbók Ferðafélags Islands um Austurland, og er Stefáni falið að skrifahana. JónEyþórsson skrifar Stefáni í janúar 1954 um að árbókin eigi að vera um svæðið frá Lónsheiði að Héraðsflóa, tvær bækur. Stefán hefur ráðgert að ferðast um svæðið, líklega á því ári. Jón ræðir framkvæmdina í bréfínu: 3. Samgöngur á Austfjörðum hafa breytzt talsvert, síðan þú varst þar síðast. Býst ég ekki við, að þér verði nein vandræði úr að komast fjarða á milli, þótt ekki hafir þú hest eða jeppa sérstaklega til umráða. En víst er gott hjá sjálfum sér að taka. 4. Þess vegna getum við athugað þann möguleika, að þú tækir með þér sæmilegan jeppa frá USA, notaðir hann í ferðalagið, en Ferðafélagið keypti hann af þér að því loknu. Það segir sig sjálft, að við 104
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.