Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Side 110

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Side 110
Múlaþing þar um slóðir að einhver væri tóki langur. (Þeir Hamarsfeðgar eru tókar langir; lengstu menn sem ég rakst á fyrir austan land.) Hugsað gæti maður að hey hefði skafið af Hvekk í norðanstormum út í ána fyrir þeim Hamarsmönnum, og hefði bletturinn þannig hvekkt þá.“ (2) Um Hultra o.fl.; ...er mér grunur á að Hultin, Hultimar, Hultramir og Hultrumar kunni að vera í ætt við sögnina hylja og mætti kalla þessa staði hulin pláss. Myndi þau svo kölluð af því að þau væri í hvarfi heiman frá bæjunum. Væm þau þá hliðstæð mörgum Hvörfum fyrir austan, einkum þar sem menn hverfa fyrir hæstu hjallabrúnir í fjöllum. Mér virðast þessi þrjú pláss sem hér hefur verið lýst hafa það sameigin- legt. Enn væri hugsanlegt að þetta væri breyttar myndir af hvilft - vi- hafi orðið u-. (6) Um Slött og Röndólf; Fjallið Slöttur milli Skriðu- og Flögudals á sér vitanlega enga hliðstæðu.... Sunnan á Sletti er klettur, sem getur minnt á hönd er réttir vísifingur upp í loftið, þessi frngur er nú af sumum Breiðdælingum kallaður Tröllafingur, en hið foma og enn nýja nafn hans er Röndólfúr. Dregur hann eflaust nafn af tröllinu Röndólfi í Gönguhrólfssögu og hef ég bent á þetta í Breiðdælu. ... Stefán spyr sig að því í Breiðdælugreininni hvort nokkur dæmi séu þess að menn gefi hraunum, klettum og dröngum mannsnöfn. Hann svarar því játandi og segir: Ljósast er dæmið um Njál og Beru, tvo tinda austan Reindalsheiðar. Njáll er mjór. Bera gildvaxin niður, eins og hún væri í pilsadúðum. Auðséð er um þessa tinda, að þeir hafa fengið mannsnöfn af því, að álengdar minntu þeir á menn. Er slík nafnagift svo algeng, að naumast ætti að þurfa að færa sönnur á. Víðs vegar, eflaust um land allt, er stráð körlum og kerlingum, og það eigi aðeins á landi, heldur og í sjónum við strendur landsins. ... En eins og það er ljóst, að Njáll og Bera hafa fengið nöfn sín af mannslögun sinni, þá er það ekki síður augsýnilegt, að alþýðan hefur sótt þessi nöfn í bókmenntimar, í beztu og vinsælustu sögubókina, sem menn þekktu. Hvenær þetta hafi gerzt, er ekki gott að gizka á, en a.m.k. eru þessi ömefni þá ekki eldri en Njála (ca. 1300). (Breiðdœla, 30). Eins og hér hefur verið rakið varð Stefán fyrstur manna hér á landi til að stunda hljóðfræði byggða á mælingum og frumkvöðull að nákvæmri hljóðritun íslensks máls. Þá hafa athuganir hans á mállýskum lagt grundvöll að þeirri fræðigrein hérlendis. Flest af þessu hefur verið Islendingum lítt kunnugt nema þeim þrönga hópi manna sem stundar þessi ífæði á háskólavísu. Sama er að segja um ömefnin sem hann safnaði. Hann dró saman mikið efni sjálfur hér austanlands og hvatti aðra til að safna. Ætla má að hann hefði getað unnið meira úr því efni heim kominn eftir áratuga langa útivist, en heilsa hans hefur komið í veg fyrir það hin síðustu ár hans. En óhætt er að segja að Stefán hafi verið þessum greinum íslenskra fræða hinn þarfasti maður og framlag hans til þeirra seint fullmetið. 108
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.