Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Side 111

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Side 111
Hljóðupptökur Dr. Stefáns Einarssonar Smári Ólason Hljóðupptökur Dr. Stefáns Einarssonar Erindi flutt i Breiðdalssetri á Stefánsdegi ll.júní 2011. A 19. öldinni fannst enn mikið af gömlum þjóðlegum fróðleik hér á íslandi, en þegar fór að síga á seinni hluta aldarinnar kom önnur menning í staðinn svo að hin gamla menning gleymdist smátt og smátt. Framsýnir menn eins og Jón Ámason (1819-88), Magnús Gríms- son (1825-1860), Finnur Jónsson á Kjörseyri (1842-1924), Jónas Jónsson frá Hrafnagili (1856—1918) og Ólafur Davíðsson (1862-1903) hófu að safna þjóðlegum fróðleik og skrá hann niður, Bjami Þorsteinsson (1861-1938), safnaði þjóðlögum og skráði þau. Jón Pálsson hét maður sem uppi var frá 1865 til 1946. Jón ólst upp á Stokkseyri og árið 1887 tók hann við stöðu organista við Stokkseyrarkirkju við lát Bjama bróður síns, en hann var einn fyrsti organisti á íslandi úti á landsbyggðinni. Árið 1903 byrjað Jón, þá bankagjald- keri í Reykjavík, að hljóðrita þjóðlegan fróðleik á vaxhólka. Jón gerði þessar hljóðritanir á eigin kostnað allt til ársins 1912. Þess má geta, að elsti viðmælandi Jóns, Guðmundur Ingimundarson frá Bóndhóli í Borgarfírði, var fæddur árið 1827. Um 1920 hljóðrituðu þeir Hjálmar Lárusson (1868-1927) og Jónbjöm Gíslason (1879-1969) rímur og kvæðalög á um 120 vaxhólka. Jón Leifs tónskáld (1899-1968) hljóðritaði íslensk þjóðlög og rímnakveðskap á vaxhólka árin 1926, 1928 og svo 1934 á alls 76 hólka. Skömmu eftir stofnun Ríkisútvarpsins vom keypt upptökutæki til þess að taka upp á plötur og hefúr eitthvað varðveist af því efni. Árið 1935 hljóðrituðu félagar í Kvæðamannafélaginu Iðunni um 400 stemmur á það sem nefnt hefur verið „silfurplötur,“ en helmingurinn af þeim kom út fyrir nokkm síðan í vandaðri útgáfu. Fram hefur komið hér í öðrum greinum að Stefán hafí mælt hljóðfræði íslenskrar tungu með mælitækjum og Ragnheiður, móðir Bjöms Björgvinssonar á Breiðdalsvík, sagði honum, að það hefði ekki verið vel séð að Stefán kæmi arkandi um í sparifötunum með tæki um öxl og truflaði fólk við sláttinn. En Stefán lét ekki hér við sitja. Um 1950 komu til sögunnar á almennum markaði segulbandstæki. Þau vom einstaklega hentug og það mátti fara með þau um til að hljóðrita. Varðveist hafa hljóðupptökur á segul- böndum sem Stefán Einarsson gerði ásamt Knúti Skeggjasyni tæknimanni á Revere tæki frá Ríkisútvarpinu í Breiðdal í septembermánuði árið 1954 og svo hann einn á Smyrlabjörgum í Suðursveit 1957. Með þessum hljóðritunum sínum var Dr. Stefán Einarsson fyrstur manna til að hljóðrita og safna á vettvangi þjóðlegum fróðleik á segulbönd. Hann hljóðritaði á Austurlandi sagnir, kvæði, lausavísur, þulur og rímur sem ýmist var mælt fram, sungið eða kveðið. Skipulögð söfnun á þjóðfræðaefni á vegum Stofúunar Áma Magnússonar hófst ekki fyrr en árið 1962. Samkvæmt skrám Stofnunar Áma Magnússonar eru skráðar á Stefán 45 færslur frá árinu 1954 á Breiðdalsvík og 18 færslur frá árinu 1957 í Suðursveit, samtals 63 færslur. 109
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.